Henry harðorður í garð Mbappé Valur Páll Eiríksson skrifar 8. nóvember 2024 12:32 Henry gagnrýnir Mbappé og segist skilja vel pirring leikmanna Real Madríd í garð landa síns. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Franska goðsögnin Thierry Henry gagnrýndi landa sinn Kylian Mbappé eftir frammistöðu hans með Real Madríd tapi liðsins fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Hann auðveldi liðsfélögum sínum ekki lífið. „Ég held að liðið sé svekkt út í hann. Sem ég get skilið, þetta er ekki einfalt. Það þarf að gefa honum tíma en samtímis þarf hann að læra að spila sem nía - að hafa vilja til að sýna sig,“ segir Henry um frammistöðu Mbappé í þætti CBS. Jude Bellingham, liðsfélagi Mbappé, sé að sinna hlutverki Frakkans í framlínunni á sama tíma og hann spili sjálfur sem miðjumaður og reyni að tengja saman spil. „Bellingham er að reyna að gera það sem nían hans, Mbappé, á að vera að gera,“ segir Henry og bætir við: „Það er eiginlega alltaf Bellingham sem er að taka hlaup á bakvið vörnina og hann sem er að tengja liðið saman í spili. Samt er það hann sem reynir að brjóta upp varnarlínuna.“ Fleira kemur fram í ítarlegri greiningu Henrys sem má sjá í heild sinni í spilaranum að neðan. Thierry Henry brilliantly breaks down a major issue Real Madrid have faced recently, how Kylian Mbappe needs to improve and why Carlo Ancelotti is the man who can fix things. pic.twitter.com/2sQAHYDttK— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) November 6, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
„Ég held að liðið sé svekkt út í hann. Sem ég get skilið, þetta er ekki einfalt. Það þarf að gefa honum tíma en samtímis þarf hann að læra að spila sem nía - að hafa vilja til að sýna sig,“ segir Henry um frammistöðu Mbappé í þætti CBS. Jude Bellingham, liðsfélagi Mbappé, sé að sinna hlutverki Frakkans í framlínunni á sama tíma og hann spili sjálfur sem miðjumaður og reyni að tengja saman spil. „Bellingham er að reyna að gera það sem nían hans, Mbappé, á að vera að gera,“ segir Henry og bætir við: „Það er eiginlega alltaf Bellingham sem er að taka hlaup á bakvið vörnina og hann sem er að tengja liðið saman í spili. Samt er það hann sem reynir að brjóta upp varnarlínuna.“ Fleira kemur fram í ítarlegri greiningu Henrys sem má sjá í heild sinni í spilaranum að neðan. Thierry Henry brilliantly breaks down a major issue Real Madrid have faced recently, how Kylian Mbappe needs to improve and why Carlo Ancelotti is the man who can fix things. pic.twitter.com/2sQAHYDttK— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) November 6, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira