Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 16:01 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi. Box Íslendingar erlendis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi.
Box Íslendingar erlendis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira