Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 09:31 Harry Kane á æfingu enska landsliðsins. getty/Alex Livesey Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur gagnrýnt þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum fyrir næstu leiki þess. Hann segir að landsliðið sé mikilvægara en félagsliðið. Alls drógu níu leikmenn sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Grikklandi og Írlandi í Þjóðadeildinni. Kane skaut á þá í viðtali við ITV. „Ég held að England sé mikilvægara en allt. England kemur á undan félaginu,“ sagði Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. „Landsliðið er það mikilvægasta sem þú spilar fyrir sem atvinnumaður í fótbolta og Gareth [Southgate, fyrrverandi landsliðsþjálfari] stóð fastur á því og var óhræddur við að gera breytingar ef löngunin þvarr hjá nokkrum leikmönnum.“ Kane segir synd að svo margir leikmenn hafi dregið sig út úr landsliðshópnum. „Þetta er erfiður kafli á tímabilinu og kannski hafa leikmenn nýtt sér það. Ég er ekki hrifinn af því ef ég á að vera heiðarlegur. Mér finnst landsliðið mikilvægara en allt, öll staða hjá félagsliðum,“ sagði Kane. Trent Alexander-Arnold, Cole Palmer, Phil Foden, Jack Grealish, Bukayo Saka, Declan Rice, Aaron Ramsdale og Levi Colwill drógu sig út úr landsliðshópnum. Jarrad Branthwaite, sem var kallaður inn í landsliðið vegna forfallanna, gerði þurfti svo einnig að draga sig út úr hópnum. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Alls drógu níu leikmenn sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Grikklandi og Írlandi í Þjóðadeildinni. Kane skaut á þá í viðtali við ITV. „Ég held að England sé mikilvægara en allt. England kemur á undan félaginu,“ sagði Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. „Landsliðið er það mikilvægasta sem þú spilar fyrir sem atvinnumaður í fótbolta og Gareth [Southgate, fyrrverandi landsliðsþjálfari] stóð fastur á því og var óhræddur við að gera breytingar ef löngunin þvarr hjá nokkrum leikmönnum.“ Kane segir synd að svo margir leikmenn hafi dregið sig út úr landsliðshópnum. „Þetta er erfiður kafli á tímabilinu og kannski hafa leikmenn nýtt sér það. Ég er ekki hrifinn af því ef ég á að vera heiðarlegur. Mér finnst landsliðið mikilvægara en allt, öll staða hjá félagsliðum,“ sagði Kane. Trent Alexander-Arnold, Cole Palmer, Phil Foden, Jack Grealish, Bukayo Saka, Declan Rice, Aaron Ramsdale og Levi Colwill drógu sig út úr landsliðshópnum. Jarrad Branthwaite, sem var kallaður inn í landsliðið vegna forfallanna, gerði þurfti svo einnig að draga sig út úr hópnum.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira