„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 15:46 Jacob Falko með boltann. Í bakgrunni sést Ísak Máni Wium sem hætti sem þjálfari ÍR í síðustu viku. vísir/diego Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12