Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 17:17 Harry Kane á æfingu með enska landsliðinu. Vísir/ Getty Images/Alex Livesey Fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu segir að HM 2026 þurfi ekki endilega að vera hans síðasta stórmót í fótbolta. Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira