Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 07:02 Celine Haidar er í hópi bestu fótboltakvenna Líbanons. Hún var á versta stað þegar árás var gerð á Beirút á dögunum. @celinehaidarr Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. Haidar spilar með líbanska fótboltalandsliðinu sem er 134. besta kvennalandslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Haidar var stödd í Shiyah hluta höfuðborgarinnar þegar árásin varð. Arabíska blaðið Al-Araby Al-Jadeed segir frá. Myndbönd sýna Haidar þar sem fossblæðir úr höfði hennar eftir að hún fékk í sig sprengjubrot. Haidar var strax flutt á Saint George spítalann þar sem gert var að sárum hennar. Hún gekkst strax undir aðgerð þar sem læknir reyndu að bjarga lífi hennar. Margir eru í áfalli vegna fréttanna af örlögum Haidar en hún er ein af mörgum fórnarlamba árása Ísraelsmanna á íbúa og mannvirki Líbanon síðustu vikur. View this post on Instagram A post shared by GUFC (@wearegufc) Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Haidar spilar með líbanska fótboltalandsliðinu sem er 134. besta kvennalandslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Haidar var stödd í Shiyah hluta höfuðborgarinnar þegar árásin varð. Arabíska blaðið Al-Araby Al-Jadeed segir frá. Myndbönd sýna Haidar þar sem fossblæðir úr höfði hennar eftir að hún fékk í sig sprengjubrot. Haidar var strax flutt á Saint George spítalann þar sem gert var að sárum hennar. Hún gekkst strax undir aðgerð þar sem læknir reyndu að bjarga lífi hennar. Margir eru í áfalli vegna fréttanna af örlögum Haidar en hún er ein af mörgum fórnarlamba árása Ísraelsmanna á íbúa og mannvirki Líbanon síðustu vikur. View this post on Instagram A post shared by GUFC (@wearegufc)
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira