Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sindri Sverrisson skrifar 20. nóvember 2024 09:02 Filip Krüeger var landsliðsmaður Svíþjóðar í skvassi. Mynd/Drexeldragons Drexel-háskólinn í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur heiðrað minningu Svíans Filip Krüeger með því að nefna skvassvöll skólans eftir honum. Krüeger var aðeins 25 ára gamall þegar hann lést í slysi á golfvelli í vor. Tré féll þá ofan á golfbíl sem hann og vinur hans sátu í. Krüeger lést samstundis en vinur hans lifði af. Krüeger var landsliðsmaður Svía í skvassi og að loknum menntaskóla ákvað hann að flytja til Bandaríkjanna til að æfa skvass hjá Drexel-háskólanum ásamt því að sinna námi í rekstrarverkfræði. Um síðustu helgi tilkynnti skólinn að skvassvöllurinn yrði nefndur eftir Krüeger, um leið og nýtt keppnistímabil hófst. Fjölskylda og vinir Krüeger voru viðstödd, ásamt liðsfélögum hans úr sænska landsliðinu og landsliðsþjálfaranum Bolbol Aziz. Alls ferðuðust fimmtán manns frá Svíþjóð til að vera viðstödd. Kærasta Krüegers og þjálfari hans í Bandaríkjunum fluttu ræður. „Það helltust auðvitað yfir mann tilfinningar. Þetta var erfitt en auðvitað alveg frábært að sjá alla ástina sem hann fær. Maður var líka stoltur að sjá þetta sem þjálfari. Þetta var því tilfinningarík en ánægjuleg stund,“ sagði Aziz við sænska miðilinn Expressen. Aziz hafði áður látið nefna völl eftir Krüeger í heimaborg hans Stokkhólmi. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Krüeger var aðeins 25 ára gamall þegar hann lést í slysi á golfvelli í vor. Tré féll þá ofan á golfbíl sem hann og vinur hans sátu í. Krüeger lést samstundis en vinur hans lifði af. Krüeger var landsliðsmaður Svía í skvassi og að loknum menntaskóla ákvað hann að flytja til Bandaríkjanna til að æfa skvass hjá Drexel-háskólanum ásamt því að sinna námi í rekstrarverkfræði. Um síðustu helgi tilkynnti skólinn að skvassvöllurinn yrði nefndur eftir Krüeger, um leið og nýtt keppnistímabil hófst. Fjölskylda og vinir Krüeger voru viðstödd, ásamt liðsfélögum hans úr sænska landsliðinu og landsliðsþjálfaranum Bolbol Aziz. Alls ferðuðust fimmtán manns frá Svíþjóð til að vera viðstödd. Kærasta Krüegers og þjálfari hans í Bandaríkjunum fluttu ræður. „Það helltust auðvitað yfir mann tilfinningar. Þetta var erfitt en auðvitað alveg frábært að sjá alla ástina sem hann fær. Maður var líka stoltur að sjá þetta sem þjálfari. Þetta var því tilfinningarík en ánægjuleg stund,“ sagði Aziz við sænska miðilinn Expressen. Aziz hafði áður látið nefna völl eftir Krüeger í heimaborg hans Stokkhólmi.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira