Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. Innlent 12. nóvember 2019 06:15
Lýsa efasemdum um ýmis atriði fjáraukalaga Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga á Alþingi nú í kvöld. Innlent 11. nóvember 2019 18:40
„Af hverju á almenningur að taka þátt þegar samráðið er síðan hunsað?“ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, spurði forsætisráðherra út í rökræðukönnun sem var framkvæmd um helgina. Innlent 11. nóvember 2019 17:21
Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra „Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag. Innlent 11. nóvember 2019 16:30
Málþóf Miðflokksmanna og annað álag kostaði 40 milljónir Þetta kemur fram í fjáraukalögum 2019 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útbýtti á Alþingi um helgina. Innlent 11. nóvember 2019 12:55
Stjórnsýsluúttekt um RÚV send til þingsins seinna í vikunni Hefur verið til umfjöllunar hjá RÚV og ráðuneytinu um hríð. Innlent 11. nóvember 2019 11:28
Engin viðbragðsáætlun til staðar hér á landi ef flutningsleiðir lokast Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur segir að undirbúningur landsins fyrir slíkar aðstæður hafi síðast verið skoðaður í tengslum við viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. Sú viðbragðsáætlun var gefin út árið 2008. Innlent 10. nóvember 2019 15:45
7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. Innlent 9. nóvember 2019 18:38
Meirihluti hefur ekki öðlast jafnlaunavottun á tilsettum tíma Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti stöðu jafnlaunavottunar á ríkisstjórnarfundi í vikunni. Innlent 9. nóvember 2019 08:45
Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. Innlent 8. nóvember 2019 21:00
Borgi sig að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti Það er ómögulegt að hafa rétt fyrir sér um framtíðina, en þó er mikilvægt að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti. Innlent 8. nóvember 2019 20:00
Undirbúa aðskilnað ríkis og kirkju Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst á næsta ári setja af stað undirbúningsvinnu vegna aðskilnaðar ríkis og kirkju. Innlent 8. nóvember 2019 07:45
Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu. Innlent 7. nóvember 2019 18:30
Ummæli ráðuneytisstjóra ekki í anda Framsóknar og ríkisstjórnar Formaður Framsóknarflokksins segir að miðað við fréttaflutning af ummælum ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins um málefni útlendinga á vinnumarkaði, sé augljóst að þau séu hvorki í anda Framsóknarflokksins né stefnu ríkisstjórnarinnar. Innlent 7. nóvember 2019 12:22
Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 06:30
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6. nóvember 2019 20:00
Ræða breytta forgangsröðun við breytingar á stjórnarskrá Formenn stjórnmálaflokkanna íhuga nú að setja umbætur á ákvæðum um dómsvald í stjórnarskrá í forgang en áður var fyrirhugað að breytingar á þeim kafla stjórnarskrár yrðu endurskoðaðar á næsta kjörtímabili auk kafla um Alþingi og alþingiskosningar, mannréttindi og fleira. Innlent 6. nóvember 2019 08:15
Mælt fyrir frumvarpi um neyslurými í annað sinn Landlæknir getur veitt sveitarfélagi leyfi til að stofna og reka neyslurými þar sem varsla og meðferð ávana- og fíkniefna er heimil, eða svo kölluð neyslurými, samkvæmt frumvarpi sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir í dag. Innlent 5. nóvember 2019 21:00
Frumvarp um miklar breytingar á námslánakerfinu Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um Menntasjóð með það að markmiði að búa til réttlátara og nútímalegra námslánakerfi. Innlent 5. nóvember 2019 21:00
Þingmenn fordæma meðferðina á albanskri konu Þingmenn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata lýstu vanþóknun sinni á meðferð albönsku konunnar og fjölskyldu hennar á Alþingi í dag. Innlent 5. nóvember 2019 20:26
Segir VG sitja með „fallega klæddum fasistum“ við ríkisstjórnarborðið Hallgrímur Helgason, rithöfundur krefst afsagnar dómsmálaráðherra, ríkislögreglustjóra og forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 5. nóvember 2019 16:43
„Þetta, herra forseti, er algjörlega óboðlegt, ómanneskjulegt og ég fordæmi þessi vinnubrögð“ Helga Vala Helgadóttir, formaður Velferðarnefndar Alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar fordæmir vinnubrögðin. Innlent 5. nóvember 2019 14:44
Afrekaskrá Vinstri grænna Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg... Skoðun 5. nóvember 2019 12:00
Talið fullvíst að næsti útvarpsstjóri verði kona Helsti samkvæmisleikurinn nú er að spá í hver verður næsti útvarpsstjóri. Innlent 5. nóvember 2019 09:30
„Fólk sem sat þennan fund var mjög slegið yfir yfirlýsingum ráðuneytisstjóra“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði að fólk sem sótti málþingið hefði verið slegið vegna ummælanna. Innlent 4. nóvember 2019 17:36
Guðni vill gera Pál Magnússon að landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingsmaður og landbúnaðarráðherra vill gera Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að næsta landbúnaðarráðherra á Íslandi. Innlent 3. nóvember 2019 12:00
Efnuðustu 5% Íslendinga eiga tæpan þriðjung eigna í landinu Tiltölulega litlar breytingar hafa orðið á hlutdeild eignamestu Íslendinganna í heildareignum og tekjum landsmanna undanfarin ár. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 21:12
Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp komin til þingsins Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fyrir á Alþingi í ár en á sama tíma í fyrra. Þá hafa ráðherrar aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera fram komin samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Innlent 31. október 2019 19:45
Verið að „fínpússa“ fjölmiðlafrumvarpið Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, verður lagt fram á Alþingi en stefnt er að því að það verði nú á haustþingi. Vinnu við frumvarpið í ráðuneytinu er ekki lokið. Innlent 30. október 2019 15:55
Laufey eftirmaður og forveri Eydísar Laufey Rún Ketilsdóttir hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Innlent 30. október 2019 15:27