Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Harðákveðinn í að hætta í vor

Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990.

Innlent
Fréttamynd

Bandormurinn samþykktur

Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr.

Innlent
Fréttamynd

Ungir kjósendur tóku við sér

Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin.

Innlent
Fréttamynd

Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar

Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína.

Innlent
Fréttamynd

Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag

Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd.

Innlent