Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar nú 3,2 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 25,2 prósent fylgi, en Vinstri græn mælast næststærst með 23,4 prósent fylgi. Innlent 2. maí 2017 13:45
Vinstriblokkin með hæstu flokksgjöldin Engin flokksgjöld eru rukkuð hjá Viðreisn en Björt framtíð býður upp á valkvæðar greiðslur. Flokksmenn VG í Reykjavík þurfa að borga langhæstu flokksgjöldin en nýstofnaður Sósíalistaflokkur lagði í gær á ein hæstu félagsgjöld Innlent 2. maí 2017 07:00
Leitin er hafin að nýjum varaformanni Nöfn tveggja ráðherra og eins þingmanns ber oftast á góma í vangaveltum um hver hreppi varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2. maí 2017 07:00
Hátt settir Framsóknarmenn vilja tefla Sigmundi fram í borginni Alþekkt er að fyrrverandi forsætisráðherra hefur mikinn áhuga á skipulagsmálum og hefur verið gagnrýninn á þróun þeirra og framkvæmdir í miðborginni. Innlent 1. maí 2017 05:00
Bein útsending: Opinn fundur í velferðarnefnd um fjármálaáætlun Opinn fundur verður í velferðarnefnd um fjármálaáætlun 2018-2022 og hefst hann klukkan 9. Innlent 28. apríl 2017 08:46
Uppsafnaður fjárskortur á innanlandsflugvöllum víða um landið Uppsöfnuð þörf á viðhaldi og framkvæmdum á innanlandsflugvöllum er um 800 milljónir króna í mikilvægar aðgerðir og 320 milljónir í brýnar aðgerðir. Innlent 28. apríl 2017 07:00
Ráðherrar ósammála um hvort einkavæða eigi Leifsstöð Ekki virðist vera einhugur innan ríkisstjórnarinnar um hvort einkavæða eigi flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 27. apríl 2017 21:37
Sálfræðiþjónusta inn í háskólana Fimmtán þingmenn úr öllum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. Innlent 27. apríl 2017 07:00
Biskup segir ríkið skulda kirkjunni um 1,7 milljarða árlega Þjóðkirkjan á Íslandi gagnrýnir fjármálaáætlun Alþingis harðlega í innsendri umsögn kirkjuráðs og Biskupsstofu en áætlunin liggur nú fyrir til meðferðar þingsins. Innlent 27. apríl 2017 07:00
Heilbrigðisráðherra skoðar breytingar á lögum um leyfi til heilbrigðisþjónustu Hann ítrekaði á Alþingi í dag að ekki stæði til af hans hálfu að auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Innlent 26. apríl 2017 19:30
Spurði hvort Björt framtíð ætlaði að láta handjárna sig í fjármálaáætlun nýfrjálshyggjunnar Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi tveimur spurningum til Óttars Proppé, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Innlent 26. apríl 2017 16:00
Hefur ekki áhyggjur af frumvarpinu þrátt fyrir efasemdir einstaka þingmanna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, mælti fyrir frumvarpi um jafnlaunavottun í gær. Innlent 26. apríl 2017 10:59
Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. Innlent 25. apríl 2017 19:00
Bein útsending: Þingmenn ræða umdeilt rafrettufrumvarp Fyrsta umræða um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra fer fram á Alþingi á eftir Innlent 25. apríl 2017 13:30
Heilbrigðisráðherra gagnrýndur: „Ég hlustaði á hann á Aldrei fór ég suður og hann var ágætur þar“ Fjölmargir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu störf heilbrigðisráðherra og þá sérstaklega málefni Klíníkurinnar í Ármúla. Innlent 24. apríl 2017 17:51
Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag. Innlent 24. apríl 2017 14:49
Óskar eftir sérstökum umræðum um Vífilsstaði: "Enn og aftur finnst ráðherra þingið bara vera fyrir“ Sigurður Ingi Jóhannesson, segir að þingið eigi enn efitr að ræða um Vífilsstaðalandið sem staðsetningu fyrir þjóðarsjúkrahús og sölu ríkisins á því. Innlent 23. apríl 2017 16:24
Pólitískur vilji til að breyta lögum um helgidagafrið Samkvæmt lögum um helgidagafrið er óheimilt að standa að tiltekinni starfsemi á helgidögum þjóðkirkjunnar en markmið laganna er að vernda helgihald og tryggja frið, næði og hvíld. Innlent 14. apríl 2017 20:15
Donald Trump skrifaði undir lög sem hefta fjárframlög til fóstureyðinga Fjölmiðlar voru ekki viðstaddir þegar forsetinn skrifaði undir frumvarpið á fimmtudag. Það hefur sætt mikilli gagnrýni síðan það var staðfest frammi fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í mars. Erlent 14. apríl 2017 10:48
Sjá til hvað Ólafur hafi fram að færa sem hann hafi ekki tjáð rannsóknarnefndinni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tekur ákvörðun um það eftir páska hvort Ólafur Ólafsson fjárfestir fær fund með nefndinni tjá sig um einkavæðingu Búnaðarbankans sem gerð var fyrir tæpum 15 árum, en Ólafur óskaði eftir slíkum fundi í gær. Innlent 13. apríl 2017 15:51
Fagurblá nefndaskipan ráðherra Jón Gunnarsson hefur valið það fólk sem hann treystir best til að gera úttekt á starfsemi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Innlent 12. apríl 2017 13:00
Loforð um aukið fé til lyfjakaupa ekki efnt Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í febrúar að setja meira fé til innleiðingar nýrra lyfja. Það fé hefur ekki skilað sér. Ráðherra neitar að tjá sig um málið. "Krabbameinssjúklingar geta ekki beðið,“ segir formaður. Innlent 12. apríl 2017 06:00
Varaþingmaður Pírata gengur líka í Sósíalistaflokkinn Þór Saari bætir enn einum stjórnmálaflokknum í hnappagatið. Innlent 11. apríl 2017 15:42
Oddný biður sósíalistana um að hinkra með tilraun sína "Ekki skemmta skrattanum enn einu sinni með stofnun flokks á vinstrivængnum,“ segir þingkona Samfylkingarinnar. Innlent 11. apríl 2017 14:36
Telur hjartað í Vatnsmýri gera illt verra Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja. Innlent 11. apríl 2017 07:00
Íbúðarleit Jóns Þórs hafin „Fjölskylduna vantar íbúð til leigu í Reykjavík og nágrenni,“ segir Jón Þór. Innlent 10. apríl 2017 12:54
Formaður Framsóknar líkir sölu Seðlabankans á hlut í Kaupþingi við Borgunarmálið Formaður Framsóknarflokksins líkti á Alþingi í dag sölu Seðlabankans á hlut í Kaupþingi við sölu Landsbankans á hlut í Borgun á síðasta ári. Viðskipti innlent 6. apríl 2017 12:40
Bjarni Ben kominn með nýjan aðstoðarmann Páll Ásgeir Guðmundsson verður hægri hönd forsætisráðherra. Innlent 4. apríl 2017 16:45
Menntamálin sett í annað sæti Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. Innlent 4. apríl 2017 07:00
Sjúkir ferðamenn greiddu 778 milljónir í fyrra Alls komu 14.543 ferðamenn á heilbrigðisstofnanir hérlendis í fyrra en þeir voru 5.914 árið 2009. Innlent 4. apríl 2017 07:00