Framsókn og VG á móti innflutningi á hráu kjöti Þingmenn Framsóknarflokksins og Vinstri grænna leggjast gegn innflutningi á fersku kjöti og ítreka mikilvægi fæðu- og matvælaöryggis í landinu. Innlent 22. febrúar 2017 20:36
Björn Leví skorar á forsætisráðherra að segja af sér Þingmaður Pírata segir að forsætisráðherra eigi að biðjast afsökunar á að hafa skilað skýrslu um aflandsfélög seint og hann ætti svo að segja af sér. Innlent 21. febrúar 2017 20:00
Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði. Innlent 20. febrúar 2017 05:45
Þekktu þingmanninn: Sjómennskan og blaðamennskan nýtast á Alþingi Kolbeinn Óttarsson Proppé er nýr þingmaður Vinstri grænna. Hann hefur lent í lífsháska á sjó, upplifað dramatískan viðskilnað við Bakkus og er í rokkhljómsveitinni Synir Raspútíns sem enn er í fullu fjöri. Lífið 18. febrúar 2017 08:00
Hlutverk presta minnki: Hjónavígslur og nafngiftir verði færðar til borgaralegra embættismanna Sex þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fela dómsmálaráðherra að flytja hjónavígsluréttindi og skráningu nafngifta alfarið til borgaralegra embættismanna. Innlent 10. febrúar 2017 06:30
Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. Innlent 10. febrúar 2017 06:00
Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. Innlent 9. febrúar 2017 10:43
Óttarr segir óásættanlegt að stór hópur fólks njóti ekki heilsugæslu Heilbrigðisráðherra segir óásættanlegt hve stór hluti íbúa landsins hafi ekki haft gott aðgengi að þjónustu á heilsugæslu. Innlent 7. febrúar 2017 19:15
Tók undir gagnrýni Páls Magnússonar á Silfrið Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í dag að honum þætti fréttamat fjölmiðla svolítið bjagað og nefndi í því samhengi sérstaklega þáttinn Silfrið sem var á dagskrá RÚV síðastliðinn sunnudag og umfjöllun um sjómannaverkfallið þar. Innlent 7. febrúar 2017 17:28
Biðst afsökunar á ummælum um hagsýnar húsmæður: „Þú ert nú ekki alltaf jafn orðheppinn Benedikt“ Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra hefur beðist afsökunar að kalla þær þingkonur sem tóku þátt í umræðum um verklag við opinber fjarmál á Alþingi "hagsýnar húsmæður“. Innlent 7. febrúar 2017 16:27
Gagnrýnir orð fjármálaráðherra um hagsýnar húsmæður: „Finnst ykkur þetta í lagi?“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, gagnrýndi í dag orðræðu Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Innlent 7. febrúar 2017 14:54
Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Innlent 7. febrúar 2017 07:00
Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Innlent 6. febrúar 2017 17:13
Telja að áfengisfrumvarpið nái nú í gegn Flutningsmenn nýs áfengisfrumvarps eru bjartsýnir á að málið nái í gegn. Stærsti munurinn á því og fyrri frumvörpum snýr að auglýsingum og aðgreiningu. Innlent 4. febrúar 2017 07:00
Þingmenn fjögurra flokka vilja áfengi í verslanir Heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum verði frumvarp þingmanna fjögurra flokka að lögum. Innlent 2. febrúar 2017 18:30
Gagnrýna viðbrögð við úrskurði kjararáðs: „Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“ BSRB og ASÍ furða sig á því að Alþingi grípi ekki inn í úrskurð kjararáðs sem hækkaði þingfararkaup um tugi prósenta í október síðastliðnum. Innlent 2. febrúar 2017 14:39
Vinstri græn ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. Innlent 2. febrúar 2017 10:10
Vilja reglugerð um jafnræði í skráningu foreldratengsla Átta þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela dómsmálaráðherra að setja reglugerð um framkvæmd laga um þjóðskrá og almannaskráningu. Innlent 1. febrúar 2017 17:53
Óli Björn: „Við köllum ekki þjóðhöfðingja Bandaríkjanna fasista“ Þingmenn tókust á um umræðu í um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Innlent 1. febrúar 2017 10:30
Segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum með því að birta ekki tvær skýrslur fyrir kosningar þótt þær hafi verið tilbúnar. Innlent 31. janúar 2017 20:17
Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. Innlent 30. janúar 2017 20:20
Sjálfstæðisflokkur með formennsku í sex fastanefndum af átta Kosið hefur verið til formennsku í öllum fastanefndum Alþingis eftir fundi morgunsins. Innlent 26. janúar 2017 11:06
Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðu sína: „You Ain't Seen Nothing Yet“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að áhugaverðir tímar séu framundan í stjórnmálum landsins. Innlent 25. janúar 2017 20:23
Boðar stórsókn við uppbyggingu innviða Alþingi kom saman í gær eftir jólafrí og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Forystumenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru sakaðir um að selja loforð sín ódýrt. Innlent 25. janúar 2017 06:00
Sigmundur Davíð fagnar því að „tvíhöfðaflokkurinn Viðreisn BF“ hafi gefið eftir stefnumál sín Það má segja að þegar Sigmundur Davíð, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknar, steig í pontu hafi hann farið mikinn í yfirlýsingum sínum um nýju ríkisstjórnina og gaf hann ekkert eftir. Innlent 24. janúar 2017 22:33
Líkir kosningaloforðum ríkistjórnarflokkanna við kjötloku án kjöts Logi ræddi meðal annars um að það vantaði tillögur um hvernig bæta mætti menntamál sem og húsnæðismál en einnig kom fram gagnrýni á skattastefnu núverandi ríkisstjórnar sem þingmanni finnst svipa mikið til þeirrar stefnu sem var við lýði hjá stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þar hafi verið að verki hægri sinnuð skatta- og veflerðapólitík. Innlent 24. janúar 2017 20:52
Óttarr: „Vinnum saman, gerum vel, og verum góð“ Óttarr Proppé, heilbrigðsráðherra og formaður Bjartrar framtíð varð tíðrætt um mikilvægi þess að vönduð vinnubrögð verði ástunduð á Alþingi á kjörtímabilinu. Innlent 24. janúar 2017 20:50
Benedikt: „Segjum svarta hagkerfinu og skattaskjólunum stríð á hendur“ „Góðæri er einmitt rétti tíminn til þess að hugsa hlutina upp á nýtt og ráðast í nauðsynlegar umbætur,“ sagði Benedikt Jóhannesson. Innlent 24. janúar 2017 20:30
Katrín: Stjórnmálamenn hafa val um að byggja múra eða byggja brýr Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar, sagði á Alþingi í kvöld að stjórnmálamenn hefðu val um hvernig bregðast skyldi við vaxandi gjá milli ólíkra hópa í samfélögum vestan hafs og austan. Innlent 24. janúar 2017 20:03
Bjarni: Við þurfum að tvöfalda verðmæti útflutnings á næstu fimmtán árum Bjarni Benediktsson flutti fyrstu stefnuræðu sína sem forsætisráðherra í kvöld. Innlent 24. janúar 2017 19:48