Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum.

Innlent
Fréttamynd

Furðar sig ekki á gagnrýni

"Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið.

Lífið
Fréttamynd

Benedikt vill í fjármálaráðuneytið

Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin.

Innlent
Fréttamynd

Alltaf langað að láta gott af mér leiða

Hún kom eins og ferskur vindur inn í stjórnmálin á vordögum þegar hún gerðist utanríkisráðherra íslenska lýðveldisins í umboði Framsóknarflokksins. Hún elskar hátíðarnar í svartasta skammdeginu.

Lífið
Fréttamynd

Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári

ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust.

Innlent
Fréttamynd

Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna

Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum.

Innlent