Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. Innlent 16. desember 2016 07:00
Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. Innlent 15. desember 2016 21:15
Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. Innlent 15. desember 2016 19:57
Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. Innlent 15. desember 2016 13:05
Sögulegar stjórnarkreppur Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma. Innlent 15. desember 2016 10:30
Segulbandasögur Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. Fastir pennar 15. desember 2016 07:00
Bregðist við hækkandi húsnæðisverði Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða. Innlent 15. desember 2016 07:00
Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. Innlent 15. desember 2016 07:00
Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 14. desember 2016 23:00
Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. Innlent 14. desember 2016 17:41
Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. Innlent 14. desember 2016 14:15
Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. Innlent 14. desember 2016 13:04
Skráningar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara verða opinberar Frá byrjun árs 2017 verða upplýsingar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara aðgengilegar á heimasíðu réttarins. Innlent 14. desember 2016 13:02
Læknanám á Íslandi í 140 ár Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum. Lífið 14. desember 2016 13:00
Opið bréf til forseta Íslands Herra forseti Íslands. Í ljósi þess vandræðagangs sem einkennir tilraunir þeirra flokka sem sitja á Alþingi til að reyna að mynda ríkisstjórn viljum við hvetja þig til að leita til Alþýðufylkingarinnar og veita henni umboð til myndunar utanþingsstjórnar. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Árangur í jafnréttismálum er ekki tilviljun Jafnréttismál eru meðal forgangsmála Íslands á alþjóðavettvangi. Það kom því fáum á óvart að jafnréttismál væru sett á oddinn þegar Ísland tók við forystu EFTA um mitt árið og einsetti sér að ná árangri áður en árið væri á enda. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Nýju lögin um TR eru meingölluð Nýju lögin um almannatryggingar, sem samþykkt voru á Alþingi á lokadögum þingsins fyrir þingslit sl. haust, eru meingölluð. Stærsti gallinn er sá, að lífeyrir aldraðra og öryrkja, sem einungis hafa lífeyri frá TR, dugar ekki til framfærslu. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Sigurður Ingi segir minnihlutastjórn koma til greina Þetta kom fram í leiðtogaumræðum i kvöld. Innlent 13. desember 2016 21:04
Ríkið greiðir hátt í 100 milljarða nái lífeyrisfrumvarp fram að ganga Fjármálaráðherra segir ríkið ekki vera að reyna að koma sér undan neinum skuldbindingum með frumvarpi til jöfnunar lífeyrisréttinda sem hann mælti fyrir öðru sinni á Alþingi í dag. Innlent 13. desember 2016 20:45
Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Fengu Völundarhús valdsins, bók um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Innlent 13. desember 2016 20:28
Fjölmargir möguleikar á stórnarmyndun hætti flokkar að útiloka ýmsa kosti Í yfirlýsingu forseta Íslands vegna stjórnarmyndunar opnar hann á þann möguleika að mynduð verði minnihlutastjórn sem varin yrði vantrausti. Innlent 13. desember 2016 20:00
Veltir fyrir sér hvort Bjarni vantreysti forstöðumönnum ríkisstofnana Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir ummæli hans um forstöðumenn ríkisstofnana. Innlent 13. desember 2016 14:22
Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. Innlent 13. desember 2016 13:47
Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. Innlent 13. desember 2016 13:29
Samfylkingin leið yfir viðræðuslitum Telja mögulegt að hægt sé að brúa bilið á milli flokka. Innlent 13. desember 2016 12:50
Þingmaður Sjálfstæðisflokks: Erfitt fyrir „einsmálsflokkana“ að gera málamiðlanir Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir nýjustu flokkana á Alþingi eina ástæðu þess hve erfiðlega hafi gengið að mynda stjórn. Innlent 13. desember 2016 09:44
Segja fyrirheit um lækkun tryggingagjalds svikin Samtök atvinnulífsins segja skorta efndir á loforðum um lækkun tryggingagjalds í bandormsfrumvarpinu svokallaða, eða frumvarpi til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarpsins. Innlent 13. desember 2016 07:15
Enginn fær umboð frá Guðna Guðni sendi flokksleiðtogunum skýr skilaboð um ábyrgð þeirra við myndun ríkisstjórnar. Logi og Birgitta hafa enn trú á því að flokkarnir fimm geti myndað stjórn. Katrín og Benedikt íhuga minnihlutastjórnir. Innlent 13. desember 2016 07:15
Sigurður Ingi vill helst mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá umboð til að mynda ríkisstjórn þegar þingmenn hafa klárað þau mál sem liggja fyrir Alþingi. Innlent 12. desember 2016 22:42