Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni,“ segir í ályktun. Innlent 26. maí 2016 10:45
Efast um að gerð búvörusamninga standist stjórnarskrá Samtök verslunar og þjónustu draga í efa hvort og hvernig gerð búvörusamninga stjórnvalda við Bændasamtök Íslands standist stjórnarskrá. Innlent 26. maí 2016 10:04
Þegar ég fann Viðreisn Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var. Skoðun 26. maí 2016 07:00
Atlaga að eigum í skattaskjólum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um aðgerðir gegn skattsvikum. Bjarni vonast til að geta talað fyrir því á allra næstu dögum. Viðskipti innlent 26. maí 2016 07:00
Nýtt blóð Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns. Fastir pennar 26. maí 2016 07:00
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. Viðskipti innlent 26. maí 2016 07:00
Tólf kynferðisbrot frá árinu 2011 eru sögð tengjast kampavínsklúbbunum Frá árinu 2011 hafa 66 brot sem tengjast svokölluðum kampavínsklúbbum verið skráð í málaskrá lögreglu. Innlent 26. maí 2016 07:00
Fólkið á að setja elítunni leikreglurnar Lawrence Lessig, prófessor við lagadeild Harvard-háskóla, segir ferlið á bak við drögin að nýju stjórnarskránni einstakt á heimsvísu og öðrum ríkjum fyrirmynd. Innlent 26. maí 2016 07:00
Stórslysalegur samningur Nýr búvörusamningur liggur fyrir Alþingi. Til stendur að greiða marga tugi milljarða á komandi árum til að styrkja landbúnaðarframleiðslu. Drjúgur hluti fjárins fer til sauðfjárframleiðslu Skoðun 26. maí 2016 05:00
Forsetakosningar Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika. Skoðun 26. maí 2016 05:00
„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. Viðskipti innlent 25. maí 2016 20:00
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa og margt fleira. Innlent 25. maí 2016 18:00
Stemma þurfi stigu við starfsemi kampavínsklúbba hér á landi Ein helsta orsök mansals, segir þingmaður Framsóknarflokks. Innlent 25. maí 2016 16:45
Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. Innlent 25. maí 2016 16:00
Ríkisstjórnin hafi sýnt kæruleysi þegar komi að málefnum ferðamanna Þingmaður Bjartar framtíðar segir Ísland ekki í stakk búið fyrir komandi ferðasumar. Innlent 25. maí 2016 15:35
Er velkomið að reyna Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar. Viðskipti innlent 25. maí 2016 14:00
Tekur vel í að salan á Búnaðarbankanum verði könnuð Vigdís Hauksdóttir hefur talað fyrir því að rannsaka síðari einkavæðingu bankanna. Segir eðlilegt að gera það samhliða því að skoða sölu Búnaðarbankans árið 2003. Viðskipti innlent 25. maí 2016 13:01
Gangi ekki til lengdar að RÚV sé á auglýsingamarkaði Það gengur ekki til lengdar að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði að mati Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Horfast verði í augu við það og grípa til aðgerða. Innlent 24. maí 2016 22:23
Telur það hluta af tjáningarfrelsinu að menn geti stofnað fjölmiðil til að berjast fyrir skoðunum sínum Sérstök umræða um fjölmiðla fór fram á Alþingi í dag. Innlent 24. maí 2016 21:48
Þingmenn Framsóknar ýmist í liði með formanni eða forsætisráðherra varðandi kosningar í haust Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust. Innlent 24. maí 2016 19:57
Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Innlent 24. maí 2016 18:43
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. Innlent 24. maí 2016 14:58
Nýjar upplýsingar um kaup á Búnaðarbankanum: „Kjarninn í samsærinu um einkavæðingu bankanna“ Umboðsmanni Alþingis bárust upplýsingar um aðkomu þýsks banka að kaupum á Búnaðarbanka Íslands sem gætu varpað ljósi á kaupin sem hafa verið umdeild. Viðskipti innlent 24. maí 2016 14:18
Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að Innlent 24. maí 2016 07:00
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. Innlent 24. maí 2016 06:54
Ólöf Nordal ætlar í framboð Ólöf sat á þingi frá 2007-2013 en ákvað að gefa ekki kost á sér fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013. Innlent 23. maí 2016 22:16
Forsætisráðherra telur Vífilsstaði álitlegan kost fyrir nýjan Landspítala Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. Innlent 23. maí 2016 16:41
Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. Innlent 23. maí 2016 15:58
Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. Viðskipti innlent 23. maí 2016 14:06