Chernobyl Þótt engin sé ég hópsálin, þá bara verð ég, eins og allir, að tala um Chernobyl-sjónvarpsþættina. Bakþankar 7. júní 2019 07:15
Gallia est omnis Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt. Bakþankar 6. júní 2019 07:00
Tregðulögmálið Búist er við 14% samdrætti í ferðaþjónustu í ár. Greinin er orðin svo mikilvæg efnahagslífinu að það kallar á endurskoðun á forsendum ríkisfjármála. Bakþankar 5. júní 2019 07:00
Fuglarnir hans Matthíasar Þegar þarna var komið sögu kom upp í koll mér gamalt viðtal við eitt af mínum uppáhaldsskáldum, Matthías Johannessen. Bakþankar 4. júní 2019 07:00
Leynimorðinginn Skömmu áður hafði ég lýst áhyggjum mínum af heilsu hans eftir að hafa horft á barnið sem er í yfirþyngd borða stóran snakkpoka, sextán tommu pitsu, brauðstangir og drukkið tvo lítra af gosi. Bakþankar 3. júní 2019 07:00
Reiða fólkið Það er þetta með tjáningarfrelsið og lýðræðið. Við erum öll sammála um að lýðræðið hvílir meðal annars á þeirri stoð að allir geti tjáð opinberlega skoðanir sínar óttalaust. Bakþankar 1. júní 2019 09:00
Kolbítur Þegar ég útskrifaðist úr menntaskóla hélt ég að það gæti verið góð hugmynd að skrá mig í bókmenntafræði. Bakþankar 30. maí 2019 07:30
Tilfinningatips Núna er sumarið 2019 að skolast hingað upp. Sumur eru björt, ilmandi og máttug. Hvað skyldi maður eiga eftir að lifa þau mörg? Bakþankar 29. maí 2019 06:00
Óheilbrigt Þetta er sami læknirinn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkratryggingum að aðgerðin kostaði það sama fyrir ríkið, hvar sem hún er gerð. Bakþankar 28. maí 2019 08:45
Vorannáll Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt. Bakþankar 27. maí 2019 08:00
Ræðusnilld Mannkynssagan geymir nöfn nokkurra afburða ræðusnillinga. Í Grikklandi hinu forna voru heimspeki og orðsnilld samofin þar sem Demosþenes bar af öðrum ræðumönnum. Sagt var að hann gæti með mælsku sinni og skarpri rökhugsun flutt fjöll úr stað. Skoðun 25. maí 2019 09:00
Höfnum ekki sársaukanum Ég held að öll þjóðin geti tekið undir þá afstöðu Siðfræðistofnunar að þungunarrof sé sársaukamál sem þurfi vandaða og opna umræðu. Skoðun 15. maí 2019 07:00
Ertu enn?? Mannlegu samfélagi er stýrt með lögum og margvíslegum hefðum og reglum. Umhverfið veit venjulega hvernig hver og einn á að haga sér og beitir félagslegum þrýstingi til að móta hvern einstakling. Bakþankar 11. maí 2019 08:00
Fáránleikarnir Ég fylgist eins og allir hinir spenntur með dramatískum dauðateygjum Game of Thrones sem rista nú svo djúpt í sálarlíf áhorfenda að jafnvæl æðrulausir eru gengnir af göflunum og hinir óstöðugri orðnir vitstola. Bakþankar 10. maí 2019 07:00
Feluleikur forsetans Keppnir eru heillandi. Þeir í Monty Python sögðu einu sinni söguna af erfiðustu keppni í heimi, feluleik karla á Ólympíuleikunum. Heimurinn allur var undir í feluleiknum. Bakþankar 9. maí 2019 07:00
Pissað í sauðskinnsskó Andstæðingar veru Íslands á EES hafa ákveðið að gera 3. orkupakkann að deilumáli í stað þess að segja berum orðum að þeir vilji ganga úr EES. Bakþankar 8. maí 2019 07:00
Eftirlegukindur í kollinum Þegar ég var ungur, með Bubba-söngva í sálinni, og gekk um götur Amsterdam með gítarinn á öxlinni var ekkert jafn viðeigandi og dramatískt húðflúr á upphandlegginn. Bakþankar 7. maí 2019 07:00
Að bjarga lífi Ég er búin að finna útvarpsstöð sem er alltaf æsispennandi. Hún tekur á öllu því nýjasta í heilsu- og læknisheiminum. Bakþankar 6. maí 2019 07:00
Höggin vinstramegin Verkalýðshreyfingin í landinu hefur eflst síðustu misseri með nýju forystufólki. Bakþankar 1. maí 2019 08:00
Slá fyrst, tyrfa svo Til þess að halda óbreyttum lífsgæðum þurfum við Íslendingar að auka útflutningsverðmæti okkar um einn milljarð á viku næstu tuttugu árin. Bakþankar 24. apríl 2019 07:00
Þegar ég fór í sveit Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum. Bakþankar 18. apríl 2019 08:15
Falleg saga Í marsmánuði fórum við sjálfboðaliðar í verkefninu Örninn upp í Vatnaskóg með ungmenni sem misst hafa náinn ástvin. Skoðun 17. apríl 2019 08:00
Nýr Herjólfur Ég hef um árabil hitt ágætan sálfræðing reglulega. Margsinnis hef ég staðið á erfiðum krossgötum og ekki vitað mitt rjúkandi ráð. Bakþankar 13. apríl 2019 07:15
Rakhnífur Ockhams Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi. Bakþankar 10. apríl 2019 07:30
Þín eigin veisla Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið. Bakþankar 8. apríl 2019 07:00
Réttlæti sem sanngirni Nú standa yfir kjarasamningar. Ég efast um að fólk vilji almennt hærri laun. Það sem misbýður almenningi er öllu heldur misskipting launa. Skoðun 3. apríl 2019 07:00
Mennt er máttur Fyrir einhverjum áratugum þótti nám vera mikil forréttindi. Börn fátækra foreldra áttu sáralitla möguleika á því að ganga hinn svokallaða menntaveg. Skoðun 30. mars 2019 09:00
Vinagarður Leikskólinn Vinagarður skipar sérstakan sess í hjarta mínu eftir leikskólagöngu yngstu dótturinnar. Bakþankar 28. mars 2019 15:15
Velkomin í okurland! Þessa dagana er tekist á um það hvort laun þurfi að hækka eða ekki. Skoðun 21. mars 2019 07:30
Bjargráð í sorg Ég hitti á dögunum konu sem hafði misst manninn sinn komin á miðjan aldur. Þau höfðu verið félagslega virk og kunnað að njóta lífsins og sameiginlegur uppskerutími var fram undan. Skoðun 20. mars 2019 08:00
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun