Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Íslenski boltinn 26. maí 2016 23:03
FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. Íslenski boltinn 26. maí 2016 21:20
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. Íslenski boltinn 26. maí 2016 15:30
Borgunarmörkin í beinni í kvöld | Sýnt úr öllum leikjunum Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Íslenski boltinn 26. maí 2016 14:00
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. Íslenski boltinn 26. maí 2016 10:00
Hermann og Þorvaldur ekki í leikbann Fylkir og Keflavík fengu bæði sekt upp 75 þúsund króna en þjálfarar liðanna sluppu við leikbann. Íslenski boltinn 26. maí 2016 08:54
Ragnar Bragi: Fórum loksins að gera það sem þjálfarinn biður um Ragnar Bragi Sveinsson átti glimrandi leik gegn Keflavík í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 25. maí 2016 22:48
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. Enski boltinn 25. maí 2016 22:42
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25. maí 2016 22:18
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25. maí 2016 21:45
Hermann: "Það voru gæði í okkar aðgerðum“ Það var létt yfir Hermanni Hreiðarssyni eftir sigur Fylkis á Keflavík í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 25. maí 2016 21:30
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. Íslenski boltinn 25. maí 2016 21:24
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 25. maí 2016 21:13
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. Íslenski boltinn 25. maí 2016 19:26
Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Bosníumaðurinn verið duglegur að safna spjöldum við upphaf Pepsi-deildarinnar og missir af næsta deildarleik. Íslenski boltinn 25. maí 2016 11:30
Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 24. maí 2016 21:29
Ólafur: Víkingar fengu allan Gary Martin pakkann í Eyjum Enski framherjinn spilaði stórvel gegn ÍBV og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víking í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 24. maí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 24. maí 2016 10:30
Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með frábærri greiningu á vandamálum KR Ólafur Kristjánsson teiknaði hvað honum finnst KR-liðið gera vel og hvað vantar upp á hjá vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 24. maí 2016 08:45
Davíð Þór: Gekk ekki vel í þessum leikjum í fyrra en unnum samt mótið Fyrirliða FH er ekkert sérstaklega skemmt yfir gengi Íslandsmeistaranna í stóru leikjunum. Íslenski boltinn 23. maí 2016 22:52
Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. Íslenski boltinn 23. maí 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. Íslenski boltinn 23. maí 2016 22:45
Sjáðu upphitunarmyndband fyrir leik Stjörnunnar og FH Leikir Stjörnunnar og FH frá 2009 rifjaðir upp. Íslenski boltinn 23. maí 2016 16:45
Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. Íslenski boltinn 23. maí 2016 10:30
Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2016 22:55
Ágúst: Við áttum glimrandi leik Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð. Íslenski boltinn 22. maí 2016 22:27
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 22. maí 2016 22:15
Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni. Íslenski boltinn 22. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. Íslenski boltinn 22. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. Íslenski boltinn 22. maí 2016 19:45