Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:03 Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira