Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. Sport 28. ágúst 2020 06:00
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 21:00
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. Sport 27. ágúst 2020 16:00
Sjáðu fyrstu mörkin sem Blikar fá á sig og konfektmola Birtu Það voru tólf mörk skoruð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gær og þau má sjá öll hér á Vísi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 15:00
Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:20
Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:07
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:03
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:55
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 14:30
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 09:30
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:30
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:45
Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:00
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 09:45
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 14:30
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 13:33
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:45
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:30
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20. ágúst 2020 16:19
Steve Dagskrá í Hamraborginni: Blika húðflúr og vörusvik Steve Dagskrá er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn hefst klukkan 21.00. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 15:00
Hafa nú spilað í þrettán og hálfan klukkutíma án þess að fá á sig mark Breiðablikskonur settu met í gær sem verður mjög erfitt að slá. Þær hafa spilað 810 mínútur í Pepsi Max deildinni á leiktíðinni en hafa ekki enn þurft að sækja boltann í netið hjá sér. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 14:00
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 12:05
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20. ágúst 2020 06:00
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Fótbolti 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 21:10
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 20:45
Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 20:45