Frábær stökkpallur fyrir íslenskar myndir Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 11:30
Fimmta sería Game of Thrones tekin upp á Íslandi Tökulið þáttanna kemur að öllum líkindum í vetur. Lífið 14. maí 2014 10:00
Leikstjóri Searching for Sugar Man látinn Malik Bendjelloul lést í Stokkhólmi í dag. Bíó og sjónvarp 13. maí 2014 22:44
Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. Innlent 13. maí 2014 17:11
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. Bíó og sjónvarp 12. maí 2014 19:00
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. Menning 10. maí 2014 12:00
Galastemning á forsýningu Sérstakir gestir fengu að sjá kvikmyndina Maleficent. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 19:48
Ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur Kvikmyndin Oldboy verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er endurgerð af suðurkóreskri mynd frá árinu 2003. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 11:00
Rænir skyndibitastað með bréfpoka á hausnum Ný stikla úr kvikmyndinni Tammy. Bíó og sjónvarp 7. maí 2014 16:00
Brad Pitt og Angelina Jolie leika saman á ný Samkvæmt vef Deadline, hefur stjörnuparið skrifað undir samning um að þau munu leika saman í kvikmynd eftir handriti sem Jolie skrifaði Bíó og sjónvarp 5. maí 2014 22:00
Klikkuð stemning á kvikmyndahátíð Stjörnurnar fjölmenntu á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í San Francisco. Bíó og sjónvarp 5. maí 2014 18:00
Konurnar hrifsuðu toppsætið af Captain America Grínmyndin The Other Woman var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 1. maí 2014 11:30
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. Bíó og sjónvarp 1. maí 2014 08:00
Amy Poehler og Paul Rudd í nýrri kvikmynd Sýnishorn fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2014 20:00
Josh Hartnett er snúinn aftur Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2014 18:30
Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. Tónlist 30. apríl 2014 09:45
Sýnishorn úr heimildamynd um endurbyggingu Ground Zero 16 Acres er heimildamynd sem fjallar um endurbyggingu reitsins Ground Zero á Manhattan, en á reitnum stóðu tvíburaturnarnir sem flogið var á í hryðjuverkaárás þann 11. september, árið 2001. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 23:00
Sjáðu tæknibrellurnar úr The Grand Budapest Hotel Tæknibrelluliðið LOOK Effects, sem þjónustuðu The Grand Budapest Hotel hafa sett stutt myndbrot á netið þar sem þeir sýna hvernig myndefninu var breytt. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 20:00
Gæti landað hlutverki í Tupperware-mynd Sandra Bullock vill leika konuna sem gerði ílátin notadrjúgu fræg. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 19:30
25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 19:00
Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 17:00
Þyngdi sig fyrir hlutverk Leikarinn Seth Rogen fer úr að ofan í Neighbors. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 17:00
Spielberg leikstýrir The Big Friendly Giant The Big Friendly Giant er barnabók eftir Roald Dahl en hún kom fyrst út árið 1982. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 19:30
Sjáðu Kevin Spacey stíga trylltan dans Spacey brá sér í indversk klæði og steig indverskan dans. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 19:00
Ofbeldisfull sjónvarpsstjarna rekin úr Scandal Columbus Short, einn leikara í þáttaröðinni vinsælu Scandal, verður ekki meðal leikara í fjórðu þáttaröðinni. Þetta tilkynnti hann í dag. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 18:30
Ridley Scott skýtur Halo-mynd á Íslandi Tökur hefjast í næstu viku. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 18:19
Björk í gulldressi á Tribeca Heimsfrumsýning á Björk: Biophilia Live. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 13:30
Tók upp líf drengs í tólf ár Linklater hóf að taka upp hinn sjö ára gamla Ellar Coltrane árið 2002, og gerði það reglulega í 12 ár þar á eftir. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2014 21:00