Sigurður til Solna Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er genginn í raðir sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings frá Grindavík. Körfubolti 1. október 2014 15:14
Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla. Körfubolti 29. september 2014 08:45
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. Körfubolti 27. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. Körfubolti 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 26. september 2014 16:25
Bestu körfuboltamenn landsins fá 700 þúsund á mánuði Íslensku strákarnir græða á því að Könum var fækkað í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 26. september 2014 06:30
Öruggur Fjölnissigur í Lengjubikarnum KR, Tindastóll, Haukar og Fjölnir komust áfram í undanúrslit Lengjubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. september 2014 23:46
Willie Nelson í Snæfell Snæfell er búið að finna sér Kana fyrir átökin sem eru fram undan í Dominos-deild karla. Körfubolti 18. september 2014 09:54
Keflavík þéttir raðirnar Keflvíkingar hafa fengið miðherjann Davíð Pál Hermannsson frá Haukum. Körfubolti 11. september 2014 12:00
Páll Axel framlengdi við Skallagrím Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur. Körfubolti 11. september 2014 09:45
Haukar búnir að ná sér í Kana Lið Hauka í Domino's deild karla hefur náð sér í liðsstyrk að utan fyrir átökin á komandi tímabili. Körfubolti 5. september 2014 09:55
Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. Körfubolti 26. ágúst 2014 14:45
Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. Körfubolti 19. ágúst 2014 21:34
Njarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 14. ágúst 2014 16:00
Mikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu áður fyrr. Körfubolti 13. ágúst 2014 22:01
Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. Körfubolti 13. ágúst 2014 21:45
Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 10. ágúst 2014 13:15
Logi gerði nýjan tveggja ára samning við Njarðvík Logi Gunnarsson verður áfram með Njarðvík í Dominos-deildinni í körfubolta en Víkurfréttir segja frá því í kvöld að landsliðsbakvörðurinn hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélagið sitt. Körfubolti 5. ágúst 2014 23:40
Ólafur Aron aftur til Njarðvíkur Njarðvíkingar styrkja sig fyrir átökin í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 23. júlí 2014 21:15
Grindavík fær Kana sem spilaði í Kósóvó Silfurverðlaunahafar síðasta tímabils búnir að finna erlendan leikmann. Enski boltinn 16. júlí 2014 09:28
Spennandi tímar framundan hjá ÍR Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, hafði ákveðið að fara til Noregs í nám í haust en ákvað að fresta því og verður klár í slaginn næsta vetur. Körfubolti 15. júlí 2014 12:15
Stjarnan semur við Jarrid Frye Stjarnan hefur náð samkomulagi við Jarrid Frye, sem lék með liðinu tímabilið 2012 til 2013. Körfubolti 14. júlí 2014 12:45
Craion búinn að semja við KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er Bandaríkjamaðurinn Michael Craion skrifaði undir samning við félagið. Körfubolti 8. júlí 2014 12:38
Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleið Michael Craion gæti spilað í vesturbænum í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 3. júlí 2014 16:45
Böðvar: Mörg ár síðan KR tapaði peningum á heimaleik Varaformaður körfuknattleiksdeildar KR segir umræðu um dómarakostnað slæma fyrir körfuboltann. Körfubolti 3. júlí 2014 11:20
Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3. júlí 2014 06:00
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. Körfubolti 2. júlí 2014 15:28
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. Körfubolti 2. júlí 2014 07:00
Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta völdu í dag 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefnin sem framundan eru. Íslenska liðið mætir Bretlandi og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins í haust. Körfubolti 1. júlí 2014 11:45
Einar Árni: Verður þá að vera óbreytt í tíu ár Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, hefur sína skoðun á mögulegri reglubreytingu á fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum á næstu leiktíð en Njarðvíkingar mæltu fyrir 4+1-reglunni á ársþingi KKÍ í fyrra. Körfubolti 1. júlí 2014 06:45