Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    ÍR vann eftir framlengingu í Keflavík

    ÍR-ingar unnu glæstan sigur gegn Keflavík á útivelli í kvöld. Þetta var fyrsti leikur þessara liða í undanúrslitaeinvígi á Íslandsmótinu. Leikurinn endaði 87-92 eftir framlengingu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Benedikt boðar breytingar hjá KR

    Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, vildi í gær meina að sér hefði mistekist að laða fram það besta í sínum mönnum þegar þeir féllu úr leik gegn ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ég tek þetta á mig

    Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var afar óhress með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar þeir létu ÍR-inga flengja sig á heimavelli og féllu úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík í undanúrslitin

    Grindvíkingar urðu í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar þegar þeir lögðu Skallagrím 93-78.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Íslandsmeistararnir í vondum málum

    Íslandsmeistarar KR eru í frekar vondum málum þegar flautað hefur verið til leikhlés í oddaleik þeirra gegn ÍR í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur forystu í hálfleik 46-29. Þá hefur Grindavík yfir 45-31 gegn Skallagrími í oddaleik liðanna í Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Eiríkur lofar ÍR-sigri í kvöld

    Reynsluboltinn Eiríkur Önundarson segir ekkert annað en sigur koma til greina hjá ÍR í kvöld þegar liðið sækir KR heim í oddaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    FSu í Iceland Express deildina

    Lið FSu tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir 67-63 sigur á Val í oddaleik í Iðunni á Selfossi. Troðfullt var út úr dyrum á Selfossi í kvöld og gríðarleg stemming á pöllunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR tryggði sér oddaleik

    KR tryggði sér í kvöld oddaleik gegn ÍR í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með sigri í framlengdum og æsispennandi leik, 86-80.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell í undanúrslit

    Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir sigur á Njarðvík, 80-68.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tekst Nate Brown loksins að slá KR út?

    ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður: Tvær spennandi viðureignir

    Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, treystir sér ekki að spá um hvaða lið munu fagna sigri í viðureignum kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík áfram - Skallagrímur náði í oddaleik

    Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld fyrstir liða sæti í undanúrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla með 86-83 sigri á Þór á Akureyri. Skallagrímur knúði fram oddaleik gegn Grindavík með 96-91 sigri í öðrum leik liðanna í Borgarnesi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR skellti meisturunum

    ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR á útvielli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í dag. ÍR hafði yfir lengst af í leiknum en þrátt fyrir gott áhlaup KR-inga í fjórða leikhluta náðu Breiðhyltingarnir að halda haus og vinna 84-76.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Öruggur sigur hjá Snæfelli

    Snæfell hefur náð 1-0 forystu gegn Njarðvík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar eftir öruggan 84-71 sigur á Njarðvíkingum suður með sjó í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Gestirnir leiða í hálfleik

    Heimaliðin Njarðvík og KR hafa ekki náð sér á strik í leikjunum tveimur sem standa yfir í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur yfir gegn KR í hálfleik 48-37 og Snæfell hefur yfir gegn Njarðvík í Njarðvík 44-37.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík - Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport

    Tveir leikir eru á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. KR tekur á móti ÍR í DHL höllinni og í Njarðvík mæta heimamenn Snæfelli. Báðir leikir hefjast klukkan 16 og verður síðarnefndi leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur vann Fsu í framlengingu

    Valur vann góðan og afar mikilvægan sigur á FSu í einvígi þessara liða um laust sæti í Iceland Express deildinni. Þetta var fyrsti leikur þessara liða en hann endaði 83-89 eftir framlengingu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík og Keflavík unnu

    Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum en í báðum unnust heimasigrar. Grindavík tók á móti Skallagrími og Keflavík tók á móti Þór Akureyri.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úrslitakeppnin hefst 28. mars

    Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin Shouse valinn bestur

    Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar í úrslitakeppnina

    Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjórir leikir í beinni

    Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík deildarmeistari

    Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan

    Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjórir leikir í körfunni í kvöld

    Fjórir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ljóst að þar verður mikil spenna enda eru þetta fyrstu leikirnir í næstsíðustu umferð deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell lagði Grindavík

    Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfibolta í kvöld. Stórleikurinn var í Stykkshólmi þar sem heimamenn í Snæfelli lögðu Grindavík í miklum spennuleik 75-72. Þá unnu Þórsarar auðveldan sigur á Fjölni 106-81 fyrir norðan og eru svo gott sem öruggir í úrslitakeppnina.

    Körfubolti