Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. Erlent 3. ágúst 2016 23:11
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. Erlent 3. ágúst 2016 12:24
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. Erlent 2. ágúst 2016 16:10
Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. Erlent 2. ágúst 2016 14:54
Eiríkur Bergmann: Trump mun sækja enn harðar að Clinton Línur farnar að skýrast eftir landsþing flokkanna tveggja, segir stjórnmálfræðingur. Clinton er með forskot á Trump. Erlent 2. ágúst 2016 12:42
Fordæmir Trump en styður hann samt áfram Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ekki dregið til baka stuðning sinn við Donald Trump, en fordæmir engu að síður orð Trumps í garð bandarískra múslimahjóna sem stigu á svið á landsþingi Demókrataflokksins í síðustu viku. Erlent 2. ágúst 2016 07:00
Trúa á forystuhlutverk Bandaríkjanna Á flokksþingum Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins nú í júlí, þar sem Hillary Clinton og Donald Trump voru formlega útnefnd forsetaefni, voru einnig samþykktar stefnuskrár flokkanna sem þingmenn þeirra eiga að starfa eftir næsta kjörtímabil Erlent 2. ágúst 2016 07:00
Ráðgjafi Bush hyggst kjósa Clinton Segir Trump ekki mega verða forseti Bandaríkjanna. Erlent 1. ágúst 2016 21:42
Clinton segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás Hillary Clinton sakar Donald Trump um að styðja Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Erlent 31. júlí 2016 14:16
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. Erlent 31. júlí 2016 09:07
Hillary með háð að vopni Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni. Fastir pennar 30. júlí 2016 07:00
Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. Erlent 30. júlí 2016 07:00
Rannsaka aðra tölvuárás gegn demókrötum Árásin er talin líkjast þeirri sem Rússar hafa verið sakaðir um að gera. Erlent 29. júlí 2016 14:58
Segir Demókrata ljúga um sig Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Erlent 29. júlí 2016 13:37
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. Erlent 29. júlí 2016 07:58
Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. Erlent 29. júlí 2016 07:00
Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Þær stöllur héldu ræðu á flokksþingi demókrata og ræddu meðal annars viðhorf hans til kvenna og innflytjenda. Glamour 28. júlí 2016 14:45
Trump svaraði spurningum á Reddit Lítið sem ekkert nýtt kom fram í umræðunni. Erlent 28. júlí 2016 10:39
Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. Erlent 28. júlí 2016 10:27
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. Erlent 28. júlí 2016 07:00
Þing eða þjóð? Aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu er ekki að hún tryggi ævinlega rétta eða farsæla niðurstöðu. Nei, aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu sem löggjafarþingið býður til er að úrslit hennar verða ekki vefengd. Fastir pennar 28. júlí 2016 06:00
Bað Rússa um að „hakka“ Clinton Donald Trump biðlar til Rússa og annarra að finna 30 tölvupósta Clinton sem eru týndir. Erlent 27. júlí 2016 16:34
Meryl Streep trylltist úr gleði yfir tilnefningu Clinton Hollywood stjörnur lýstu yfir stuðningi við frambjóðanda demókrata. Erlent 27. júlí 2016 10:19
Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? Erlent 27. júlí 2016 09:45
Sagði stuðningsmenn Sanders haga sér fáránlega Grínistinn Sarah Silverman hélt ræðu á flokksþingi demókrata. Erlent 26. júlí 2016 11:30
Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. Erlent 26. júlí 2016 09:51
Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. Erlent 26. júlí 2016 07:00
Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. Erlent 25. júlí 2016 23:59
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. Erlent 25. júlí 2016 18:03
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. Lífið 25. júlí 2016 10:47