Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16. júlí 2024 07:01
Liverpool hefur viðræður við Marc Guehi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá enska landsliðsmiðvörðinn Marc Guehi, leikmann Crystal Palace, í sínar raðir í sumar. Fótbolti 15. júlí 2024 16:31
Man United gengur frá kaupum á Zirkzee Manchester United hefur gengið frá kaupum á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee frá ítalska félaginu Bologna. Fótbolti 14. júlí 2024 19:00
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14. júlí 2024 09:01
Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13. júlí 2024 17:30
Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13. júlí 2024 10:31
Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12. júlí 2024 23:01
Sancho sættist við Ten Hag og er mættur aftur á æfingar Erik Ten Hag og Jadon Sancho grófu stríðsöxina og leikmaðurinn hefur snúið aftur til æfinga með Manchester United. Enski boltinn 12. júlí 2024 17:30
Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Fótbolti 12. júlí 2024 13:01
Viðar „Enski“ Skjóldal látinn Viðar Skjóldal, sem lengi var ein helsta Snapchat-stjarna landsins og betur þekktur undir nafninu „Enski“, andaðist á Spáni hvar hann hafði verið búsettur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum undanfarið. Innlent 12. júlí 2024 10:41
Liverpool vill fá fund um stúkuslagsmál Darwin Núnez Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool vilja fá vita alla söguna á bak við það þegar framherji liðsins Darwin Núnez hoppaði upp í stúku og slóst við áhorfendur eftir tap Úrúgvæ í undanúrslitum Suðurameríkukeppninnar. Enski boltinn 12. júlí 2024 08:30
Darwin Nunez slóst við áhorfendur í stúkunni Liverpool framherjinn Darwin Nunez var kominn upp í stúku eftir tap Úrúgvæ á móti Kólumbíu í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Enski boltinn 11. júlí 2024 07:30
Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. Enski boltinn 10. júlí 2024 22:45
Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10. júlí 2024 13:30
„Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Enski boltinn 9. júlí 2024 19:15
Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. Íslenski boltinn 9. júlí 2024 17:11
Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. Fótbolti 9. júlí 2024 15:00
Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Enski boltinn 9. júlí 2024 09:40
Nýta undanþágu til að fá Jason Daða til Englands Enska D-deildarliðið Grimsby Town nýtir sér undanþágu til að sækja hægri vængmanninn Jason Daða Svanþórsson. Það stefnir í að Mosfellingurinn verði leikmaður félagsins fyrr en seinna. Fótbolti 8. júlí 2024 17:16
Nistelrooy snúinn aftur á Old Trafford eftir átján ára fjarveru Ruud van Nistelrooy hóf í dag störf sem aðstoðarþjálfari Manchester United, átján árum eftir að hann yfirgaf félagið sem leikmaður. Fótbolti 8. júlí 2024 16:30
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8. júlí 2024 12:31
Sextíu þúsund manns vilja ekki missa De Ligt til Man United Tæplega sextíu þúsund stuðningsmenn þýska stórveldisins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista til að reyna að koma í veg fyrir að félagið selji varnarmanninn Matthijs de Ligt til Manchester United. Fótbolti 8. júlí 2024 11:30
Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8. júlí 2024 10:01
Thiago leggur skóna á hilluna Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar. Fótbolti 7. júlí 2024 22:30
Bayern staðfestir komu Olise Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. Fótbolti 7. júlí 2024 21:17
Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. Enski boltinn 7. júlí 2024 14:45
Michael Olise mættur til læknisskoðunar hjá Bayern München Michael Olise er mættur til München í læknisskoðun áður en gengið verður frá sextíu milljóna punda sölu hans frá Crystal Palace til Bayern München. Enski boltinn 7. júlí 2024 12:17
Jóhann lenti óvænt í flugi með formanninum og fer ekki fet Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir að það að hafa óvænt verið í sama flugi og Alan Pace, formaður Burnley, á heimleið frá Amsterdam hafi haft sitt að segja um að hann verði áfram leikmaður enska félagsins, eftir að hafa kvatt það í vor. Enski boltinn 7. júlí 2024 08:00
Vistaskipti Kilman gætu breytt framtíð E-deildarliðs Maidenhead Max Kilman hefur skrifað undir sjö ára samning við West Ham United eftir að félagið festi kaup á honum fyrir allt að 40 milljónir punda, rúma sjö milljarða íslenskra króna. E-deildarlið Maidenhead United fær hluta af kaupverðinu og gæti það breytt framtíð félagsins. Enski boltinn 6. júlí 2024 23:16
Búast við gullregni með sölu á Stefáni til Englands Danska knattspyrnufélagið Silkeborg hefur átt í viðræðum við ensku félögin QPR og Derby um sölu á landsliðsmanninum Stefáni Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 6. júlí 2024 22:31