„Hann verður ekki reiður út í mig, við erum vinir“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þar var hann spurður út í samkomulag við fyrrum aðstoðarmann sinn, Jon Dahl Tomasson. Fótbolti 12. október 2023 15:31
Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Enski boltinn 12. október 2023 14:02
Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12. október 2023 13:01
Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Fótbolti 12. október 2023 09:31
Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Enski boltinn 12. október 2023 07:01
Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Enski boltinn 11. október 2023 23:29
Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 11. október 2023 23:00
Grealish hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín við beiðni ungs stuðningsmanns Enska landsliðsmanninum Jack Grealish, leikmanni Manchester City er hrósað hástert fyrir framferði sitt í tapleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem að hann gladdi ungan stuðningsmann Arsenal. Enski boltinn 11. október 2023 14:31
Rooney ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 11. október 2023 10:14
Beckham hughreysti Maguire á erfiðri stundu: „Það snerti við mér“ Harry Maguire, landsliðsmaður Englands í fótbolta, segist hafa verið djúpt snortinn þegar að enska fótboltagoðsögnin David Beckham setti sig í samband við hann á dögunum og hughreysti hann. Enski boltinn 11. október 2023 09:31
Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11. október 2023 07:32
Everton með hærra xG í vetur en Manchester City Manchester City liðið átti ekki góðan leik á móti Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en það er líka óhætt að segja að leikurinn hafi verið lítil skemmtun. Enski boltinn 10. október 2023 14:30
Birmingham hefur samband við Rooney Forráðamenn Birmingham City hafa nú þegar sett sig í samband við Englendinginn Wayne Rooney um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins en John Eustace var á dögunum rekinn sem stjóri liðsins. Sport 10. október 2023 11:30
Hazard er hættur í fótbolta Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard hefur tilkynnt þá ákvörðunina að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 32 ára gamall. Fótbolti 10. október 2023 09:29
Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Enski boltinn 10. október 2023 07:31
Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9. október 2023 23:15
Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9. október 2023 19:01
Ensk landsliðshetja fékk rautt spjald fyrir að tefja í fyrri hálfleik Alex Greenwood er ein af hetjunum í enska kvennalandsliðinu í fótbolta en henni var ekki sýnd nein miskunn í toppleik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9. október 2023 16:31
Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. Enski boltinn 9. október 2023 15:01
Shearer: Frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna Alan Shearer, sérfræðingur BBC og markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fagnar úrslitum gærdagsins þegar Arsenal vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 9. október 2023 13:00
Carragher segir hæpið að Liverpool berjist um titilinn Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er efins um að liðið geti barist um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að Liverpool þurfi að styrkja tvær stöður til þess. Enski boltinn 9. október 2023 11:31
Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. Enski boltinn 9. október 2023 07:56
„Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Enski boltinn 8. október 2023 19:00
Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. Enski boltinn 8. október 2023 17:24
West Ham nældi sér í stig og Wolves tókst að halda út manni færri Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og enduðu þeir allir með jafntefli. West Ham tryggði sér stig á lokamínútum gegn Newcastle og Wolves tókst að halda út manni færri gegn Aston Villa. Enski boltinn 8. október 2023 15:10
Enginn endurkomusigur í þetta skiptið Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið. Enski boltinn 8. október 2023 12:30
Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8. október 2023 12:30
Litblindir ósáttir við búningavalið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla hafa verið gagnrýndir fyrir að heimila Luton Town og Tottenham Hotspur að leika í þeim búningum sem valið var að spila í þegar liðin leiddu saman hesta sína á Kenilworth Road í dag. Fótbolti 7. október 2023 22:41
Arnór skoraði tvö í stórsigri Arnór Sigurðsson skoraði tvívegis er Blackburn vann afar öruggan 4-0 útisigur gegn QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. október 2023 16:08
McTominay hetjan á Old Trafford Scott McTominay reyndist hetja Manchester United er hann snéri taflinu við gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. október 2023 16:00