YouTube-stjarna í vandræðum með að komast í seinni skimun: „Hef Ísland út af fyrir mig“ YouTube-stjarnan Itchy Boots er kona sem heitir í raun Noraly. Hún hætti í vinnunni sinni, seldi allar sínar eigur og lifir nú á því að ferðast um heiminn á mótorhjóli. Lífið 8. september 2020 12:31
Stutt sumar hjá Icelandair Farþegafjöldi hjá Icelandair jókst töluvert í byrjun sumars, þegar létt var á ferðatakmörkunum. Þá dróst hann aftur hratt saman þegar hert var á takmörkunum aftur frá og með 19. ágúst. Viðskipti innlent 7. september 2020 18:50
Gistinætur Íslendinga á Norður- og Austurlandi margfölduðust í júlí Gistinætur Íslendinga á Norðurlandi og Austurlandi margfölduðust í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 7. september 2020 11:49
Demantshringurinn formlega opnaður Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis. Innlent 7. september 2020 09:02
Viltu vinna gistingu á Akureyri? Acco Luxury Apartments á Akureyri standa fyrir skemmtilegum leik á facebook þar sem hægt er að vinna gistingu fyrir fjóra með morgunmat og dekur í Bjórböðunu. Lífið samstarf 4. september 2020 09:50
Vill auðvelda ferðafólki að sjá einu konungsgröfina á Íslandi Ekkert aðgengi er fyrir ferðamenn að einu konungsgröfinni sem vitað er um á Íslandi. Heimamenn á Árskógsströnd vilja bæta úr þessu með gerð áningarstaðar þar sem menn geti kynnst skrautlegri sögu konungsins sem fyrir þúsund árum var fluttur nauðugur til Íslands. Innlent 3. september 2020 22:22
YouTube-stjarna birtir köfunarmyndband úr Silfru YouTube-stjarnan Tom Scott birtir reglulega myndbönd á síðu sinni frá ferðalögum hans um heiminn. Hann var á dögunum staddur hér á landi og kafaði í Silfru við Þingvelli. Lífið 3. september 2020 15:29
Á ekki von á grundvallarbreytingum á landamærum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á ekki von á því að hann leggi til einhvers konar grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi landamæraskimuna og sóttvarna í tengslum við það Innlent 3. september 2020 14:48
Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. Innlent 1. september 2020 18:55
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1. september 2020 13:40
Hugleiðingar í kjölfar atvinnumissis í ferðaþjónustu Fyrir nokkrum mánuðum, í upphafi heimsfaraldursins, skrifaði ég smá hugleiðingar mínar um stöðu ferðaþjónustunnar og hversu mikilvægt það væri að hjálpa fyrirtækjum og starfsfólki í greininni. Skoðun 1. september 2020 10:30
Tapaði ríflega milljarði á fyrri hluta ársins Íslandshótel, stærsta hótelkeðja landsins, tapaði ríflega einum milljarði króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Viðskipti innlent 1. september 2020 07:30
Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Lífið 31. ágúst 2020 14:30
Rúmlega sextíu manns sagt upp hjá fyrirtæki í ferðaþjónustu Alls hefur 260 manns verið sagt upp í hópuppsögnum í ágústmánuði og síðasti dagur mánaðarins er ekki liðinn. Viðskipti innlent 31. ágúst 2020 10:34
Sjá fyrir sér mikil tækifæri í að auka erlenda kvikmyndaframleiðslu hér á landi Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, telur að Ísland sé nú í góðri stöðu til að trekkja að erlend kvikmyndaverkefni. Til þess þurfi þó að liðka fyrir uppbyggingu kvikmyndavers og hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Innlent 30. ágúst 2020 14:13
Hótel og gistiheimili keppast um að bjóða nemendum gistingu Hótel og gistiheimili eru í auknum mæli farin að breyta viðskiptamódeli sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Háskólastúdentum stendur til að mynda til boða að leigja hótelherbergi næsta haust. Innlent 28. ágúst 2020 21:31
Álfarnir á Húsavík fóðraðir með smákökum og bjór Þeir sem heimsótt hafa Húsavík í sumar vegna Eurovision-myndar Will Ferrel hafa meðal annars tekið upp á því að fóðra „álfana“ sem léku hlutverk í myndinni með smákökum og bjór. Innlent 28. ágúst 2020 20:45
Ósáttar við val í hagfræðingahóp Bjarna Forystukonur Alþýðusambands Íslands, Bandalags Háskólamanna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja mótmæla vali Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 28. ágúst 2020 17:01
Samstaða innan ríkisstjórnar um lokun landsins Þorgerður Katrín ítrekaði fyrirspurn sína til Katrínar um hvort samstaða ríkti innan ríkisstjórnar um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 28. ágúst 2020 15:37
Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28. ágúst 2020 12:29
Ferðaþjónustan er ekki óvinurinn Ferðaþjónustunni er stillt upp sem óvini almennings. Skoðun 28. ágúst 2020 11:15
Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Grískir ferðamenn, sem voru nýlega í hringferð um Ísland heilluðust upp úr skónum af land og þjóð. Í lok ferðarinnar spilaði fararstjórinn þeirra m.a. þjóðsöng Grikkja á trompetinn sinn. Innlent 27. ágúst 2020 19:45
Ekki orðið var við illt umtal um Hótel Rangá Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár á Suðurlandi, óttast ekki að fjölmiðlaumfjöllun um hótelið í tengslum við smit sem uppgötvaðist hjá gestum hótelsins og sendi meðal annars ráðherra í ríkisstjórinni í sóttkví hafi slæm áhrif á reksturinn til framtíðar. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 17:05
Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 10:24
Ferðalög fólks verði færri og valin af meiri kostgæfni Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segist gera ráð fyrir að á næstu árum verði ferðalög fólks almennt færri og valin af meiri kostgæfni. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 09:56
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 13:27
Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 12:23
Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví. Innlent 25. ágúst 2020 17:54
Erlendir ferðamenn skoða Stuðlagil þrátt fyrir grugguga Jöklu Einn landeigenda Grundar á Efri Jökuldal segir ásókn íslenskra ferðamanna í Stuðlagil hafa minnkað töluvert frá því í byrjun ágúst. Ekkert lát hafi þó orðið á heimsóknum erlendra ferðamanna, sem vilji sjá gilið þrátt fyrir að áin sé orðin gruggug. Innlent 25. ágúst 2020 16:04
Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23. ágúst 2020 23:11