Verstappen saxaði enn frekar á forskot Leclerc Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld. Formúla 1 8. maí 2022 23:02
Verstappen gagnrýnir áreiðanleika RedBull Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 8. maí 2022 11:00
Ferrari-menn fremstir á ráspól Charles Leclerc verður á ráspól þegar keppt verður í Formúlu 1 í Miami á morgun en liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, mun leggja af stað í öðru sæti. Formúla 1 7. maí 2022 23:06
Segir stutt í að Russell fari í taugarnar á Hamilton Ef fram heldur sem horfir styttist í að George Russell fari í taugarnar á Lewis Hamilton, samherja sínum hjá Mercedes. Þetta segir Gerhard Berger sem varð tvívegis heimsmeistari bílasmiða með McLaren. Formúla 1 2. maí 2022 11:30
Þriðja kynslóð af Formúla E bílum er fljótasti rafkappakstursbíll sögunnar Bíllinn heitir Spark Gen3 og verður fyrst notaður á níunda tímabili Formúla E. Kynning bílsins fór fram í Mónakó. Miklar breytingar hafa verið gerðar á yfirbyggingu bílsins og loftflæðishönnun. Bílar 30. apríl 2022 07:01
Lewis Hamilton búinn að gefast upp Lewis Hamilton var hársbreidd frá því að vinna fimmta heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt á síðasta tímabili en eftir alla þessa sigurgöngu eru hlutirnir ekki að ganga upp hjá breska ökukappanum á nýju tímabili. Formúla 1 26. apríl 2022 08:01
Verstappen langbestur á Ítalíu Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 24. apríl 2022 23:01
41 milljón króna úri rænt af úlnlið Charles Leclerc Formúlu 1 ökumaðurinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari liðið og leiðir heimsmeistaramótið eftir þrjár fyrstu keppnirnar varð fyrir því að Richard Mille úri var stolið af úlnlið hans. Úrið kostar 320.000 dollara eða um 41,5 milljón króna. Meira en margir Ferrari bílar. Bílar 20. apríl 2022 07:01
Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. Formúla 1 10. apríl 2022 11:01
Leclerc á ráspól í Ástralíu Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. Formúla 1 9. apríl 2022 10:16
Lewis Hamilton henti sér hvað eftir annað út úr flugvél á miðju tímabili Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Formúlu 1 ökumaður sæki í adrenalínið. Það búast ekki ekki margir við að ökuþórarnir séu í ævintýraleit á miðju tímabili. Formúla 1 5. apríl 2022 07:31
Formúlu 1-keppni verður haldin á Las Vegas Strip Bandaríska borgin Las Vegas er að breytast í mikla íþróttaborg og enn berast fréttir af nýjum íþróttum í spilavítaborginni í eyðimörkinni. Formúla 1 31. mars 2022 10:00
Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. Formúla 1 27. mars 2022 19:44
F1 verður ekki aflýst þrátt fyrir sprengjuárás Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri. Formúla 1 26. mars 2022 14:01
Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. Formúla 1 26. mars 2022 09:00
Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Formúla 1 24. mars 2022 21:15
Stjóri Mercedes segir möguleika Hamiltons á að verða heimsmeistari litla Þrátt fyrir að aðeins ein keppni sé búin á tímabilinu í Formúlu 1 segir Toto Wolff, stjóri Mercedes, að Lewis Hamilton eigi litla möguleika á að verða heimsmeistari. Formúla 1 22. mars 2022 15:01
Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni. Formúla 1 20. mars 2022 17:21
Titilvörn Max Verstappen í Formúlu 1 hefst í dag Keppnistímabil Formúlu 1 hefst í dag. Max Verstappen hefur titilvörn sína og Kevin Magnussen snýr aftur til liðs við Haas liðið, þá kemur ofur-varamaðurinn Nico Hulkenberg til með að aka í stað Sebastian Vettel hjá Aston Martin, þar sem Vettel greindist með Covid í vikunni. Formúlu 1 kappaksturinn í Barein hefst klukkan 15:00 í dag. Bílar 20. mars 2022 07:00
Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Formúla 1 19. mars 2022 23:31
Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17. mars 2022 17:46
Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Formúla 1 15. mars 2022 08:01
„Sviptur draumnum sem ég vann að í átján ár“ Rússneski ökuþórinn Nikita Mazepin segist fyrst hafa heyrt af því í fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn frá bandaríska Formúlu 1-liðinu Haas á dögunum. Formúla 1 9. mars 2022 14:01
Rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Nikita Mazepin rekinn Samningi Nikita Mazepin um sæti hjá Haas F1 liðinu í Formúlu 1 hefur verið rift og tekur riftunin gildi samstundis. Riftunin kemur í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Sömuleiðis hefur samningi Uralkali, aðalstyrktaraðila Haas liðsins verið rift. Uralkali er að miklu leyti í eigu föður Nikita Mazepin, Dmitry Mazepin. Formúla 1 7. mars 2022 07:00
Segir það ósanngjarnt að banna rússnesku íþróttafólki að keppa Rússneski ökuþórinn Daniil Kvyat segir það ósanngjarna lausn að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt vegna innrásar þjóðarinnar í Úkraínu. Formúla 1 1. mars 2022 20:46
Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Formúla 1 26. febrúar 2022 10:00
Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. Formúla 1 23. febrúar 2022 18:01
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. Formúla 1 17. febrúar 2022 14:00
Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. Formúla 1 8. febrúar 2022 16:00
Hamilton óviss hvað framtíðin ber í skauti sér Svo virðist sem Lewis Hamilton sé ekki enn búinn að ákveða hvort hann taki þátt í Formúlu 1 kappakstrinum á næstu leiktíð. Hann er enn að sleikja sárin eftir dramatík síðasta tímabils. Formúla 1 11. janúar 2022 22:30