Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari

Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti.

Formúla 1
Fréttamynd

Reynt að sanna að Renault hafi svindlað

FIA, alþjóðbílasambandið hefur kallað til fjölmörg vitni til að reyna sanna að Renault hafi látið Nelson Piquet keyra viljandi á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Fernando Alonso er meðal þeirra sem hefur mætt í vitnaleiðsur.

Formúla 1
Fréttamynd

Titanium plata grædd í höfuð Massa

Læknar settu sérstaka titanum plötu í höfuð Formúlu 1 ökumannsins Felipe Massa svo hann eigi möguleika á að keppa í Formúlu 1 í framtíðinni. Þetta var gert með liðlega 4 tíma skurðaðgerð á spítala í Florida. Þetta kom fram í viðtali við Massa í The Guardian í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Liuzzi tekur við sæti Fisichella

Ítalinn Viantonuo Liuzzi var í morgun staðfestur sem ökumaður Force India í stað Giancarlo Fisichella sem var leystur undan samningi svo hann gæti ekið með Ferrari í síðustu fimm mótum ársins. Liuzzi hefur verið varaökumaður liðsins, en var áður hjá Torro Rosso.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India

Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli.

Formúla 1
Fréttamynd

Gengi Buttons hefur hríðfallið

Bretinn Jenson Button hefur ekki komist á verðlaunapall í fimm síðustu Formúlu 1 mótum og féll úr leik á sunnudaginn, þegar ekið var aftan á hann. Hann vann fyrstu sex mót ársins og er enn fyrstur í stigamótinu þrátt fyri slakt gengi að undanförnu.

Formúla 1
Fréttamynd

Læknar banna Massa að keppa

Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær.

Formúla 1
Fréttamynd

Renault gæti hætt vegna svindl ásakanna

Bernie Ecclestone segir að Renault sé í slæmum málum ef rétt reynist að liðið hafi vísvitandi beðið Nelson Piquet að keyra á vegg í Singapúr kappakstrinum í fyrra til að liðisinna Fernando Alonso. FIA, alþjóðabílasambandið er að kanna sannleiksgildi þess og skoða gögn um nýjar sannanir sem sagðar eru að séu komnar fram.

Formúla 1
Fréttamynd

Sigur Ferrari afmælisgjöf til forsetans

Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari var að vonum ánægður með fyrsta sigur Ferrari á árinu og hann segir ekkert ákveðið með framtíð Kimi Raikkönen eða Fernando Alonso hjá liðinu.

Formúla 1
Fréttamynd

F1: Milljarðamæringurinn ánægður með silfrið

Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins sem náði öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag er hæstánægður með árangur liðsins. Giancarlo Fisichella frá Ítalíu ók bíl liðsins af kappi en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kimi Raikkönen frá Ferrari. Fisichella hafði náð besta tíma í tímatökum, en missti Raikkönen framúr sér.

Formúla 1
Fréttamynd

Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella

Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Meistarar og meistaraefnið í vanda á Spa

Formúlu 1 kappaksturinn á Spa brautinni í dag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 og fremstur á ráslínu er Ítalinn Giancarlo Fisichella og við hlið hans Jarno Trulli frá sama landi.

Formúla 1
Fréttamynd

Fisichella: Besta stund lífs míns

Giancarlo Fisichella var í hæstu hæðum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum og að Force India hafði slegið stórliðunum við á Spa brautinni í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Fyrsti ráspóll Force India og Fisichella

Giancarlo Fisichella hjá Force India náði að landa fremsta stað á ráslínu á Spa brautinni í Belgíu í dag. Liðið er í eigu indverska milljarðamæringsins Vijay Mallay og um sannkölluð tímamót að ræða hjá liðinu sem notar Mercedes vélar.

Formúla 1
Fréttamynd

Forystuliðið í vanda á Spa brautinni

Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti.

Formúla 1
Fréttamynd

Badoer vill sanna sig með Ferrari

Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi

Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda.

Formúla 1
Fréttamynd

Button: Meiri samkeppni framundan

Jenson Button hefur ekki unnið fjögur síðustu Formúlu 1 mót eftir ævintýralega byrjun á árinu og liðsfélagi hans Rubens Barrichello vann síðustu keppni og Button varð sjöundi. Button segir daginn í dag mikilvægan fyrir lið sitt.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton: Slakur árangur olli svefnleysi

Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Sviptingar framundan á ökumannsmarkaðnum

Kappaksturinn á Spa er um næstu helgi og mitt í undirbúningi fyrir hann er stöðug umræða um hina ýmsu ökumenn sem skipta munu um lið fyrir næsta tímabil eða möguleika þeirra sem eru með lausa samning í lok árs.

Formúla 1
Fréttamynd

Button verður sókndjafur á Spa

Uppáhaldsbraut ökumanna, Spa í Belgíu er á dagskrá um næstu helgi og Jenson Button, forystumaðurinn í stigamótinu telur að hann þurfi að vera sókndjarfari en í síðustu mótum.

Formúla 1