Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. Formúla 1 20. júní 2019 23:15
Liðsstjóri Haas ekki sáttur með Magnussen Guenther Steiner, liðsstjóri Haas liðsins, var allt annað en sáttur með kvartanir ökumanns síns, Kevin Magnussen, í kanadíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 11. júní 2019 16:00
Uppgjör: Ótrúlegt drama í Kanada Í fyrsta skiptið í rúm 10 ár endaði ökuþórinn sem keyrði fyrstur yfir endalínu ekki sem sigurvegari. Formúla 1 10. júní 2019 20:00
Uppgjörsþáttur eftir Kanadakappaksturinn | Farið yfir refsinguna umdeildu Sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1 fóru yfir kappaksturinn í Kanada. Formúla 1 10. júní 2019 14:39
Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. Formúla 1 9. júní 2019 20:19
Vettel á ráspól í Kanada Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Formúla 1 8. júní 2019 23:30
Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. Formúla 1 6. júní 2019 19:45
Hamilton: Ég get haldið áfram næstu fimm árin Lewis Hamilton hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið frábærlega og stefnir á sinn sjötta titil. Formúla 1 3. júní 2019 19:00
Hamilton: Erfiðasta keppnin á ferlinum Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fór fram í Mónakó. Formúla 1 27. maí 2019 22:00
Ekkert stöðvar Hamilton sem hefur unnið fjórar af fyrstu sex keppnum tímabilsins Kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum í dag. Formúla 1 26. maí 2019 15:03
Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum. Formúla 1 26. maí 2019 06:00
Hamilton á ráspól í Mónakó Heimsmeistarinn kom í veg fyrir að Valtteri Bottas næði rásspól í fjórða sinn í röð. Formúla 1 25. maí 2019 14:17
Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. Formúla 1 23. maí 2019 06:00
Niki Lauda látinn Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri. Formúla 1 21. maí 2019 07:00
Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. Formúla 1 20. maí 2019 17:30
Missti báða fætur í árekstri en vann kappakstur í gær Einn af athyglisverðustu sigurvegurum helgarinnar missti báða fæturna í árekstri fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sport 20. maí 2019 15:00
Alonso komst ekki inn á Indy 500 Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag. Sport 19. maí 2019 22:01
Undirbúningur Alonso fyrir Indy 500 gengur brösulega Spænski heimsmeistarinnar Fernando Alonso var heppinn að sleppa ómeiddur frá hörðum árekstri í Indianapolis í dag. Formúla 1 15. maí 2019 20:13
Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í Formúla 1 15. maí 2019 15:00
Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári Keppt verður á hinni sögufrægu Zandvoort braut í byrjun Maí árið 2020 Formúla 1 14. maí 2019 21:30
Uppgjör: Hamilton sigurvegari í spænska kappakstrinum Þýski bílaframleiðandinn lauk keppni með bíla sína í fyrsta og öðru sæti fimmtu keppnina í röð. Formúla 1 13. maí 2019 23:15
Hamilton með þriðja gullið á tímabilinu Enski ökuþórinn heldur áfram að vera bestur í Formúlu 1. Formúla 1 12. maí 2019 14:57
Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Bottas er að byrja tímabilið vel í Formúlu 1. Formúla 1 11. maí 2019 14:09
Upphitun: Ferrari verður að stoppa Mercedes Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Mercedes hefur byrjað tímabilið frábærlega. Formúla 1 9. maí 2019 17:30
Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Formúla 1 8. maí 2019 16:30
Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. Formúla 1 2. maí 2019 23:30
25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 1. maí 2019 12:00
Metbyrjun hjá Mercedes Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum. Formúla 1 29. apríl 2019 22:30
Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. Formúla 1 29. apríl 2019 06:00
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Fjórða keppni tímabilsins í Formúlu 1 kappakstrinum fór fram í dag. Formúla 1 28. apríl 2019 22:30