Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. Formúla 1 29. júní 2018 15:00
Uppgjör eftir Frakklands kappaksturinn: Góð helgi fyrir Englendinga Sunnudagurinn var frábær fyrir enskt íþróttaáhugafólk er Lewis Hamilton sigraði í franska kappakstrinum. Aðeins tveimur tímum fyrr slátraði enska landsliðið Panama á HM í fótbolta. Formúla 1 25. júní 2018 23:00
Hamilton tók forystu með sigri í Frakklandi Lewis Hamilton var aðalmaðurinn í Formúla 1 þessa helgina. Formúla 1 24. júní 2018 21:12
Fernando Alonso kominn með annað augað vestur um haf Spænski heimsmeistarinn útilokar ekki að snúa sér alfarið að Indycar-mótaröðinni á næsta ári í leit sinni að sigri á Indy 500. Formúla 1 24. júní 2018 10:42
Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. Formúla 1 21. júní 2018 18:30
Red Bull með Honda vélar á næsta ári Samstarf Red Bull og Renault mun taka enda en á árunum 2010 til 2013 skilaði það fjórum titlum í flokki bílasmiða og ökumanna. Formúla 1 20. júní 2018 05:30
Alonso vantar einn sigur í þrennuna Fernando Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans og vantar því aðeins sigur í Indy 500 til að ná hinni fullkomnu þrennu. Formúla 1 19. júní 2018 18:30
Er Alonso loksins að gefast upp á McLaren? Fernando tók þátt í sínum 300. kappakstri um helgina en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar og vilja margir meina að þetta verði síðasta hans síðasta ár í Formúlunni. Formúla 1 13. júní 2018 06:00
Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins. Formúla 1 12. júní 2018 06:00
Fáum við sama fjör og 2011? Sjöunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Kanada um helgina. Keppnin á toppnum virðist ætla að vera á milli Mercedes og Ferrari í sumar en Red Bull hafa þó verið mjög hraðir. Formúla 1 8. júní 2018 23:15
„Smávægileg en mikilvæg breyting“ Franski vélarframleiðandinn Renault stefnir á að minnka bilið í Mercedes og Ferrari í kappakstri helgarinnar. Formúla 1 7. júní 2018 23:30
Verstappen reynir of mikið: „Höfum gefið frá okkur 65 stig“ Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull hefur gert mistök í öllum keppnum það sem af er ári. Þau nýjustu á þriðju æfingu fyrir Mónakó kappaksturinn um síðustu helgi. Formúla 1 31. maí 2018 21:30
Særða dýrið Ricciardo hélt út í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo kom sá og sigraði þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram í Mónakó um helgina. Formúla 1 28. maí 2018 20:30
Daniel Ricciardo sigraði í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó Formúla 1 27. maí 2018 16:15
Upphitun: Þröngar götur og glamúr í vinsælustu keppni ársins Vinsælasti akstursíþróttaviðburður heims ár hvert fer fram á sunnudag þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Mónakó. Formúla 1 25. maí 2018 15:45
„Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum“ Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. Formúla 1 25. maí 2018 14:30
Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari? Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni. Formúla 1 23. maí 2018 23:00
Hörmungar Grosjean halda áfram Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum. Formúla 1 17. maí 2018 11:30
DiCaprio nældi í Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins. Formúla 1 17. maí 2018 06:00
Uppgjör: Mögnuð endurkoma Mercedes │Taktísk mistök kostuðu Vettel Lewis Hamilton og Mercedes stóðu sig frábærlega í spænska kappakstrinum um helgina. Þýska liðið kláraði keppnina með bíla sína í fyrsta og öðru sæti, fullkomin úrslit. Mercedes hefur nú 27 stiga forskot í keppni bílasmiða og er sigurvegari helgarinnar Lewis Hamilton nú 17 stigum á undan Sebastian Vettel í keppni ökuþóra. Formúla 1 13. maí 2018 21:30
Hamilton vann annan kappaksturinn í röð Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag. Formúla 1 13. maí 2018 16:31
Hamilton á ráspól í Barcelona Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag. Formúla 1 12. maí 2018 14:02
Upphitun: Hamilton hraðastur á „fullkomnustu braut Formúlunnar“ Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Staðan í mótinu hefur sjaldan verið jafn spennandi í byrjun tímabils. Bretinn Lewis Hamilton leiðir Sebastian Vettel með fjórum stigum, báðir þessir ökumenn hafa unnið titil ökumanna fjórum sinnum. Sport 11. maí 2018 19:30
Alonso tók gullið í sex tíma kappakstri Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Formúla 1 6. maí 2018 20:15
Leggja til kappakstur í „einni flottustu borg heims“ Borgaryfirvöld í Miami munu kjósa um það í næstu viku hvort halda eigi Formúlu 1 kappakstur í borginni á næsta ári. Sport 3. maí 2018 16:00
Red Bull og Honda hefja viðræður Red Bull hefur byrjað viðræður við vélarframleiðandann Honda er liðið leitar eftir vélarframleiðanda fyrir næsta tímabil. Formúla 1 1. maí 2018 09:00
Formúlu-uppgjör: Lukkudísirnar með Hamilton Enn annar dramatískur kappakstur í Formúlu 1 lauk um helgina er fjórða umferðin fór fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, um helgina. Formúla 1 30. apríl 2018 07:30
Lewis Hamilton kominn á toppinn eftir dramatískan sigur Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag. Formúla 1 29. apríl 2018 13:57
Vettel á ráspól í Bakú Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Bein útsending frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40. Formúla 1 29. apríl 2018 10:45
Upphitun: Baráttan í Bakú Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins. Formúla 1 27. apríl 2018 13:00