Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mögnuð til­þrif Rúnars Alex í frum­rauninni vekja at­hygli

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son lék sinn fyrsta leik fyrir enska liðið Car­diff City í gær er liðið heim­sótti Birming­ham City í enska deildar­bikarnum og ó­hætt er að segja að til­þrif Rúnars í leiknum hafi vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var fundur Hareides

Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. 

Fótbolti
Fréttamynd

Enska knattspyrnusambandið kærir Van Dijk

Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur kært hollenska varnarmanninn Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, fyrir hegðun sína eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Markadrottning HM á leið til Liverpool

Kvennalið Liverpool gæti verið að fá heldur betur góðan liðsstyrk í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Markahæsti leikmaður nýafstaðins heimsmeistaramóts gæti nefnilega verið á leið til Bítlaborgarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Beckham hitti Modric í Króatíu

David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída.

Fótbolti
Fréttamynd

Liver­pool blandar sér í bar­áttuna um Gra­ven­berch

Það styttist óðfluga í að félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu loki og því er hver að verða síðastur að sækja sér nýja leikmenn. Miðjumaðurinn Ryan Gravenberch, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München er eftirsóttur af tveimur liðum á Englandi.

Enski boltinn