Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni.

Golf
Fréttamynd

Reed og Speith í stuði á Hawaii

Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth.

Golf
Fréttamynd

Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári?

2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng.

Golf
Fréttamynd

Fertugur á tímamótum

Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger.

Golf
Fréttamynd

Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann.

Golf
Fréttamynd

Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina.

Golf
Fréttamynd

Valdís og Ólafía enn í séns

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ryderinn fer til Rómar

Ryder-bikarinn verður haldinn í fyrsta sinn á Ítalíu árið 2022 en þetta var tilkynnt af Evrópumótaröðinni í gær.

Golf
Fréttamynd

Rory McIlroy trúlofaður á ný

Fór á skeljarnar í annað sinn á tveimur árum en sú heppna að þessu sinni heitir Erica Stoll og er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar.

Golf
Fréttamynd

Rory fór í augnaðgerð

Nýtir sér frí á PGA-mótaröðinni til þess að skerpa á sjóninni fyrir komandi tímabil með laseraðgerð á augum.

Golf