Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Aron og Rita eiga von á barni

Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Lífið
Fréttamynd

Einar þakk­látur Guð­mundi: „Hefur kennt mér svo mikið“

Einar Þor­steinn Ólafs­son er að upp­lifa draum sinn sem at­vinnu­maður í hand­bolta. Hann er leik­maður bronsliðs Fredericia í Dan­mörku og spilar þar undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Þá gæti hann í næsta mánuði spilað sína fyrstu A-lands­leiki fyrir Ís­lands hönd.

Handbolti
Fréttamynd

Eyjamenn sterkari á lokasprettinum

Boðið var upp á spennandi leik þegar Íslandsmeistarar ÍBV tóku á móti Valsmönnum í dag, en Valsmenn voru ósigraðir á toppi deildarinnar með tólf stig fyrir leikinn meðan Íslandsmeistarnir sátu í 5. sætinu með sjö stig.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn Þór markahæstur í eins marks tapi Kadetten

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen töpuðu naumlega gegn erkifjendum sínum í Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-29. Óðinn var markahæstur í sínu liði með sjö mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig

Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten.

Handbolti
Fréttamynd

„Munurinn var Aron Rafn“

Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. 

Handbolti