Fátt er svo með öllu illt Hríslast um skrokkinn ótti. Áhyggjur. Kvíði. Streita. Óvissan er óþægileg. Lífið 20. mars 2020 17:00
Æft með Gurrý - 3. þáttur Æfingar dagsins í þessum þriðja þætti af Æft með Gurrý eru fyrir hendur og kvið. Lífið 20. mars 2020 10:07
Æft með Gurrý - 2. þáttur Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk. Lífið 19. mars 2020 09:01
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18. mars 2020 11:51
Æft með Gurrý – 1. þáttur Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Lífið 18. mars 2020 08:55
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Lífið 17. mars 2020 21:25
Svona á að þvo sér um hendur Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. Lífið 17. mars 2020 10:31
World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16. mars 2020 15:15
Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16. mars 2020 13:00
Svona heldur þú þér í formi heima Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Lífið 16. mars 2020 12:31
Með heilahristing á heilanum Um þessar mundir stendur yfir stór rannsókn á Heilahristingi meðal íþróttakvenna á Íslandi. Skoðun 16. mars 2020 10:00
Tvöfalt fleiri hringja í Hjálparsímann Fimm hundruð manns hafði samband við 1717 í þessari viku. Margir voru óöruggir og kvíðnir vegna Kórónuveirunnar. Innlent 15. mars 2020 13:56
Svona er hægt að styrkja ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Prófessor í ónæmisfræði segir að óreglufólk ætti að hugsa sinn gang í þessum faraldri. Innlent 14. mars 2020 18:58
Heilsuborg á leið í gjaldþrot Heilsuborg er á leiðinni í gjaldþrot og má reikna með að nokkrir tugir fólks missi vinnuna. Viðskipti innlent 13. mars 2020 10:44
World Class fækkar plássum í hóptímum Björn Leifsson segir að ekki standi til að loka stöðvum, en að sjálfsögðu verði farið að fyrirmælum yfirvalda, komi til samkomubanns. Viðskipti innlent 12. mars 2020 09:54
Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12. mars 2020 08:13
Ketó og kolvetni Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur. Heilsa 11. mars 2020 15:00
Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum. Skoðun 10. mars 2020 11:30
Þurfti að kynnast sjálfri sér upp á nýtt eftir heilahristinginn Ástrós Magnúsdóttir segir að margir þekki ekki eftirheilahristingseinkenni. Hún fékk höfuðhögg í nóvember árið 2018 og er enn að glíma við afleiðingarnar. Lífið 7. mars 2020 09:00
Kristín er komin í úrslit á Arnold Classic: Kórónuveiran setur svip á mótið Kristín Elísabet Gunnarsdóttir keppir á Arnold mótinu sem fer fram um helgina. Stóra sölusýningin var felld niður. Lífið 6. mars 2020 21:45
Svefn er streitubani og kvíðaeyðir Ragga nagli er nýr pistlahöfundur á Vísi. Heilsa 5. mars 2020 11:10
Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur. Lífið kynningar 3. mars 2020 09:45
Höfum við gengið til góðs? Af vinnumarkaði og verkföllum Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára. Skoðun 26. febrúar 2020 13:30
„Við viljum alls ekki líta út eins og aumingjar“ Ragnhildur Þórðardóttir segir að steitan sé að keyra alltof marga í kaf og ræna þá lífshamingjunni. Lífið 25. febrúar 2020 20:00
Sölvi um kulnun: „Fólk er ekki að taka ábyrgð í einkalífinu“ Hvað er kulnun? Hverjir upplifa kulnun og hvernig er hægt að koma í veg fyrir hana? Sölvi Tryggvason hefur sterkar skoðanir á því. Lífið 25. febrúar 2020 10:30
Appelsínugul viðvörun Ragga nagli er nýr pistlahöfundur á Lífinu á Vísi. Lífið 25. febrúar 2020 09:00
Hvað er félagsfælni? Gott að geta fjallað aðeins um kvíðaröskun sem heitir félagsfælni. Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri og er mikið myrkur ef ekkert er að gert. Skoðun 22. febrúar 2020 09:00
Sjö sentimetrar fóru á þremur vikum með Preppup Preppup eldar sérsniðnar máltíðir fyrir fólk sem vill létta sig og ná markmiðum sínum. Máltíðirnar eru vandlega samsettar af næringarráðgjafa og matreiðslumanni með rétta næringu og fjölda hitaeininga í huga. Lífið kynningar 20. febrúar 2020 11:30
Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta segir í nýrri skýrslu WHO, UNICEF og Lancet. Erlent 19. febrúar 2020 07:22
Ómar fer yfir kosti þess að fasta Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Lífið 18. febrúar 2020 13:30