Hreyfing kemur í veg fyrir depurð Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni. Heilsuvísir 25. apríl 2018 10:00
Malín Brand með Parkinson Fjölmiðlakonan fann fyrst fyrir einkennum fyrir tæpum fimm árum. Innlent 11. apríl 2018 16:58
„Ég held hann tali ekki íslensku þessi“ Frá klunna yfir í liðtækan snjóbrettakappa sem dreymir um stundir í brekkunum með börnunum. Lífið 1. apríl 2018 09:00
Hreyfa sig úti allt árið: „Það skiptir engu máli í hvaða formi þú ert“ Klukkan 6:29 á miðvikudögum og föstudögum hittist hress hópur og hreyfir sig saman utandyra í Reykjavík. Lífið 26. mars 2018 18:28
Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn? Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt. Heilsuvísir 2. mars 2018 17:00
Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið? Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað. Heilsuvísir 23. febrúar 2018 15:00
Fór úr stofufangelsi í mun betra líf Tómas var 225 kíló þegar mest var og gekk mest 60 metra án hvíldar. Lífið 21. febrúar 2018 10:00
Æskilegt mataræði fyrir unglinga sem æfa mikið? Passa þarf að unglingur, sem hreyfir sig mikið í hverri viku, borði oft yfir daginn, fái fjölbreytta fæðu og drekki nægt vatn. Heilsuvísir 19. febrúar 2018 12:30
Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. Lífið 11. febrúar 2018 07:00
Næring barna í íþróttum Í vikunni skapaðist umræða um mataræði barna í íþróttum vegna fyrirlesturs sem næringarfræðingur hélt hjá íþróttafélagi fyrir unga knattspyrnuiðkendur. Skoðun 9. febrúar 2018 11:03
Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. Lífið 7. febrúar 2018 14:00
Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur Lífið 2. febrúar 2018 09:30
Var fyrst til að vera vakandi í opinni heilaaðgerð hér á landi Sunneva Ólafsdóttir fékk heilaæxli og var hún vakandi á skurðarborðinu á meðan stór hluti af æxlinu var fjarlægður í sex tíma aðgerð. Innlent 1. febrúar 2018 22:00
Hvað er svona hættulegt við kannabis? Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram. Heilsuvísir 1. febrúar 2018 10:00
Óauglýst orðið eitt það vinsælasta í World Class: „Vil bara hafa fólk sem er tilbúið að leggja sig fram“ MGT námskeið Birkis Vagns Ómarssonar er, þrátt fyrir enga kynningu, orðið eitt vinsælasta þjálfun í World Class en um 100 manns bíða eftir að komast að púla undir hans leiðsögn. Birkir segir að allsskonar fólk stundi MGT en hann vill bara fólk sem er tilbúið að leggja sig fram. Lífið 31. janúar 2018 11:30
Mikael breytti algjörlega um lífsstíl: „Var farinn að íhuga að taka eigið líf“ Var lagður í mikið einelti í æsku og hefur glímt við þunglyndi í kjölfarið. Lífið 30. janúar 2018 14:30
Borðar ekkert nema dýraafurðir: „Rándýrin éta ekki af matseðli“ Bandaríski læknirinn og kjötætan Shawn Baker flaug af landi brott í gær saddur og sæll eftir að hafa úðað í sig íslensku lamba- og nautakjöti, fiski, sviðakjömmum og hákarli. Hann sótti landið heim í tilefni af "kjötjanúar“. Innlent 30. janúar 2018 06:00
Útilokar ekki að fara aftur á topp Everest: "Eitthvað á þessu svæði sem togar rosalega sterkt í mann“ Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur. Innlent 29. janúar 2018 12:00
Hvað er þetta rauðbrúna ský sem sést stundum í kringum borgina? Fólk tekur eftir rauðbrúnum mekki þegar horft er frá borginni og í átt til fjalla. Í vetur hefur veðurfar verið sérlega hagstætt fyrir mikla loftmengun. Það hafa verið óvenju margar þurrar vetrarstillur á höfuðborgarsvæðinu. Heilsuvísir 25. janúar 2018 10:15
Tourette einkennin hurfu með breyttu mataræði: „Þurfti að setja á hann sólgleraugu þegar hann vaknaði“ Heiða Björk Sturludóttir segir að hamingjan hefjist í meltingarveginum. Innlent 24. janúar 2018 14:00
Hvetur fólk til að hætta að væla og fara að kæla Vilhjálmur Andri Einarsson segir að ísböð hafi bjargað lífi sínu og losað sig við verkina sem hann hafði þjáðst af í meira en 20 ár. Lífið 24. janúar 2018 09:00
Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur mun hættuminni en hefðbundnar sígarettur. Þeir ganga þó ekki svo langt að lýsa þær hættulausar í viðamikilli skýrslu. Erlent 23. janúar 2018 21:08
Hrein húð er heilbrigð húð Svona áttu að hreinsa húðina með Glamour og Sensai. Glamour 23. janúar 2018 19:30
Breytti lífi sínu og heldur nú heilsuráðstefnu: „Ég var kominn á botninn“ Á sunnudaginn fer fram ráðstefnan Bara það besta 2018 – Markmið, Árangur, Hamingja! í Bíó Paradís. Lífið 23. janúar 2018 17:30
Heilinn skreppur saman á nóttunni Við eigum auðveldara með að sofna þegar okkur líður vel og erum hamingjusöm. Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur ýmis heilræði til að auka hamingju og góðan nætursvefn í Gerðubergi á morgun. Heilsuvísir 23. janúar 2018 10:30
Sykurleysið er bragðgott Sjötta árið í röð stendur Júlía Magnúsdóttir fyrir tveggja vikna sykurlausri áskorun. Lífið 22. janúar 2018 11:00
Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. Lífið 21. janúar 2018 07:00
Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. Lífið 15. janúar 2018 22:00
Hvernig næ ég að standa við áramótaheitin? Þessa dagana fara mörg okkar yfir nýliðið ár og velta fyrir sér hvað það er sem við viljum bæta og hverju við viljum breyta í lífi okkar. Fyrsta skrefið til að strengja áramótaheit er að skilgreina hvers vegna markmiðið er mikilvægt og hver hvatningin að baki því er. Hvaða áhrif hefur það á líf þitt að ná því? Heilsuvísir 11. janúar 2018 09:15