Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand

Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk

"Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sexí sumarfrí?

Sól og sumarylur færir með sér sumarfrí sem getur verið sérlega sexí, þó börnin séu ekki í dagvistun

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svarið er já…!

Hefurðu velt því fyrir þér hvað myndi gerast í þínu lífi ef þú segðir oftar já í stað þess að segja nei?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3

Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Pungsviti

Flestir sem eru með pung kannast við að þar verður svitamyndun eins og víðar á líkamanum en þessi svitamyndun getur einnig skapað ólykt, er til svitalyktaeyðir fyrir punginn?

Heilsuvísir