Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Heilsuvísir 2. september 2014 15:07
Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. Heilsuvísir 2. september 2014 11:00
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit Heilsuvísir 2. september 2014 09:00
Lykilatriði fyrir heilbrigðar og fallegar tennur Góð tannheilsa skiptir gríðarlega miklu máli og því mikilvægt að kunna að hugsa vel um tennurnar. Heilsuvísir 1. september 2014 15:30
Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. Heilsuvísir 1. september 2014 14:00
Borðaðu þetta fyrir betri húð Húðin í andlitinu endurspeglar innra hreysti. Þó að hormónar og umhverfisáhrif spili einn stærsta þáttinn í útliti húðarinnar hefur mataræði og líkamsrækt gríðarleg áhrif. Hér eru sjö matartegundir sem að þú ættir að leggja í vana þinn að borða meira af viljir þú fá skínandi fallega og hrausta húð. Heilsuvísir 1. september 2014 10:58
Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga. Heilsuvísir 1. september 2014 09:00
6 leiðir til betri samskipta Góð samskipti þarfnast þjálfunar og geta eflaust margir gert betur á því sviði. Heilsuvísir 31. ágúst 2014 15:00
Hvað einkennir góð sambönd? Það er búið að kortleggja fimm hluti sem einkenna góð sambönd og þau sem uppfylla þennan lista eru síður líklegri til að skilja. Heilsuvísir 30. ágúst 2014 14:00
Ég þoli ekki upptalningar á hlutum sem einstaklingar "verða“ að gera í kynlífi Ég játa að ég hef takmarkaðan skilning á því af hverju fólk vill lesa pistla um hvernig það eigi að haga sér í kynlífi. Heilsuvísir 29. ágúst 2014 11:30
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Heilsuvísir 28. ágúst 2014 16:00
Sykurskertir gosdrykkir eru skaðlegir heilsunni Sykurskertir gosdrykkir eru ekkert skárri fyrir heilsuna og mittismálið en þeir sykruðu. Heilsuvísir 28. ágúst 2014 15:00
Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. Matur 28. ágúst 2014 09:00
Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. Heilsuvísir 27. ágúst 2014 13:00
Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri ! Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað. Heilsuvísir 26. ágúst 2014 13:39
Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? Heilsuvísir 26. ágúst 2014 11:00
Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt Heilsuvísir 26. ágúst 2014 10:14
Fjallið tekur áskorun Hafþór Júlíus Björnsson fer á kostum í áttunda þætti af EA Fitness. Heilsuvísir 25. ágúst 2014 15:00
Færð þú nægt C vítamín úr fæðunni? C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. Heilsuvísir 25. ágúst 2014 15:00
Er meyjarhaftið mýta? Löngum var litið til meyjarhaftsins sem sönnun um meydóm en hvað ef meyjarhaftið er ekki til? Heilsuvísir 25. ágúst 2014 13:00
5 ástæður þess að þú ættir að byrja að stunda hugleiðslu Vinsældir hugleiðslu í hinum vestræna heimi eru sívaxandi enda afar dýrmætt að geta staldrað við í amstri dagsins og upplifað innri frið. Heilsuvísir 24. ágúst 2014 16:00
Þjakaður af samviskubiti yfir framhjáhaldi "Sæl Sigga, ég er hamingjusamlega giftur maður sem er farinn að síga á seinni hluta ævinnar." Heilsuvísir 23. ágúst 2014 14:30
Heilsubætandi áhrif þess að skola munninn með olíu Olíumunnskolun eða oil pulling er ævaforn aðferð til þess að hreinsa tennur og munn af eiturefnum og bakteríum. Heilsuvísir 22. ágúst 2014 16:00
Drepur ástin kynlöngun? Þessi pistill er það mikilvægasta sem þú munt lesa í dag. Heilsuvísir 21. ágúst 2014 14:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum Matur 21. ágúst 2014 09:14
Engir slitnir endar með banananæringu Uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Heilsuvísir 20. ágúst 2014 14:00
Sleiktu símann þinn Tækninni fleygir fram og nú er til smáforrit sem kennir þér kúnstir, ef þú bara sleikir símann þinn. Heilsuvísir 20. ágúst 2014 14:00
Ástin útskýrð Ef þú hefur einhver tíma velt fyrir þér ástinni og hvað gerist þegar við elskum þá finnur þú svarið hér. Heilsuvísir 19. ágúst 2014 14:00
7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari Heilsuvísir 18. ágúst 2014 17:00
Hvernig á að næra sig fyrir og eftir æfingu? Það kennir ýmissa grasa í sjöunda þætti af EA Fitness. Heilsuvísir 18. ágúst 2014 14:30