Húsnæðismál

Húsnæðismál

Fréttamynd

Lækka verð á íbúðum um 700 þúsund krónur

Vistfélagið Þorpið úthlutaði í dag fyrstu íbúðum sínum í Gufunesi. Verð íbúðanna lækkaði um 700 þúsund krónur að meðaltali, miðað við það sem áður var auglýst fyrir umsækjendum um íbúðirnar. Þrír umsækjendur voru um hverja íbúð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Borgin sýknuð í dómsmálinu um innviðagjöldin

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfu verktakafyrirtækisins Sérverk ehf. sem krafði borgina um endugreiðslu á rétt rúmlega 120 milljóna króna innviðagjaldi sem fyrirtækið hafði greitt borginni í tengslum við uppbyggingu í Vogabyggð.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtán milljóna sekt vegna Airbnb-útleigu

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að kona sem leigði út gistirými í gegnum Airbnb þurfi að greiða tæplega fimmtán milljóna króna sekt fyrir að hafa vanrækt að telja fram í skattframtölum sínum tekjur af útleigu húsnæðis til ferðamanna á árunum 2016, 2017 og 2018.

Innlent
Fréttamynd

Auðvelda fyrstu kaup með hlutdeildarlánum

Félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um hlutdeildarlán. Markmið frumvarpsins er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð

Innlent
Fréttamynd

Fermetraverð nýrra íbúða hækkað um 8% milli ára

Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%.

Innlent
Fréttamynd

Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila

Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa.

Innlent
Fréttamynd

Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði

Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar

Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður.

Innlent
Fréttamynd

Að hugsa í tæki­færum og lausnum

Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu.

Skoðun