Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21. febrúar 2019 13:45
Veik króna refsaði IKEA á metsöluári Þrátt fyrir metveltu á síðasta rekstrarári dróst hagnaður IKEA á Íslandi verulega saman milli ára. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að þessa mótsögn megi nær alfarið að skrifa á sviptingar í gengi krónunnar. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 06:15
Laun á Íslandi hækkað mikið í evrum Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur tilefni til að vekja athygli á að laun á Íslandi hafi hækkað um 80% í evrum talið á árunum 2013 til 2017 Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 12:39
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Tilkynnt var í morgun að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verði áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 09:45
Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 08:56
Hafa væntingar um minni verðbólgu Verðbólguvæntingar markaðsaðila bæði til skamms og langs tíma hafi lækkað frá október síðastliðnum. Markaðsaðilar vænta þess að verðbólga verði 3,6% á fyrsta ársfjórðungi í ár, aukist svo í 3,7% og haldist þar út árið. Viðskipti innlent 30. janúar 2019 13:15
Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 11:00
Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18. janúar 2019 10:01
Krónan veiktist annað árið í röð Gengi krónunnar veiktist um 6,4 prósent sé horft á breytingu milli upphafs og loka síðasta árs. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 10:33
Íslenskur seðill seldist á 1,2 milljónir króna Á vefnum segir að seðillinn sé íslenskur ríkisdalur frá árinu 1798, prentaður aftan á danskan kúrantdal. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 20:35
Uppsagnir og sala á rútum hjá Gray Line vegna samdráttar í ferðaþjónustu Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með því að fækka starfsmönnum um þrjátíu og tvo og selja átta rútur. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupmáttur erlendra ferðamanna á Íslandi hafi minnkað vegna styrkingar íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 27. desember 2018 20:15
Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21. desember 2018 20:45
Munu verja krónuna gegn útstreymi aflandskróna Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að það þurfi ekki að óttast að gengi krónu veikist samhliða væntanlegu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um losun aflandskróna. Viðskipti innlent 13. desember 2018 07:15
Krónan veikist Gengi íslensku krónunnar veiktist nokkuð myndarlega í dag. Viðskipti innlent 13. nóvember 2018 16:31
Raunvextir enn lágir á Íslandi í sögulegu samhengi Seðlabankastjóri segir raunvexti enn lága á Íslandi í sögulegu samhengi þrátt fyrir vaxtahækkunina í gær en þeir eru núna rúmlega eitt prósent miðað við forsendur sem Seðlabankinn styðst við. Könnun Seðlabankans meðal starfsmanna á fjármálamarkaði leiddi í ljós flestir þeirra bjuggust við vaxtahækkun. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 20:15
Gengi hinnar sveiflukenndu krónu vart haggast þrátt fyrir stórar fréttir úr viðskiptalífinu Sveiflur á gengi krónunnar í október voru miklar en gengið hefur verið stöðugt það sem af er nóvembermánuði. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 16:00
Formaður VR segir Seðlabankann lýsa yfir stríði við verkalýðshreyfinguna Miðstjórn Alþýðusambandsins lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum með ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að hækka stýrivexti. Innlent 7. nóvember 2018 18:30
Seðlabankinn reiknar með 3 prósenta verðbólgu strax í desember Horfur eru á að verðbólga haldi áfram að aukast og býst Seðlabankinn við þriggja prósenta verðbólgu strax í desember. Viðskipti innlent 7. nóvember 2018 14:26
Seðlabankinn slakar á innflæðishöftum Seðlabanki Íslands ákvað í dag að slaka á innflæðishöftunum svokölluðu með breytingu á reglum um bindiskyldu vegna innstreymis erlends gjaldeyris. Breytingarnar fela í sér lækkun á bindingarhlutfalli reglnanna úr 40% í 20%. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 16:52
Forstjóri Marels segir að þeir sem tapi mest á krónunni þurfi að leiða umræðuna um hana Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marels segir að þeir sem hafi helst hagsmuna að gæta vegna krónunnar, heimilin í landinu og lítil og meðalstór fyrirtæki, þurfi að leiða umræðu um gjaldmiðils- og peningamál því það sé dýrast fyrir þessa hópa að halda í krónuna. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 12:45
Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 11:15
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31. október 2018 09:09
Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 31. október 2018 07:30
Kauphöllin eldrauð og áfram veikist krónan Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,52% það sem af er degi og gengi krónunnar hefur veikst. Viðskipti innlent 30. október 2018 12:34
„Það er að snöggkólna í hagkerfinu“ Dökkar horfur eru teiknaðar upp í nýrri hagspá greiningardeildar Arion banka fram til ársins 2021 sem birt var í dag. Greiningardeildin spáir því að verðbólga fari yfir 4 prósent strax á næsta ári. Að hennar mati eru helstu áhættuþættir í hagkerfinu annars vegar spenna á vinnumarkaði og hins vegar staða ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 29. október 2018 17:00
Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29. október 2018 15:25
Ekki óeðlilegt að Seðlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn Kristrún Mjöll Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir ekki óeðlilegt að Seðlabanki Íslands grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn þegar eins konar "spírall“ skapast á markaðinum, líkt og gerðist á miðvikudag. Viðskipti innlent 25. október 2018 08:00
Aldrei heppnast að óska eftir miklum kjarabótum við enda hagsveiflunnar Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að það hafi aldrei heppnast hjá verkalýðsfélögum að fara fram á miklar kjarabætur á þeim tímapunkti þegar hagkerfið er á enda hagsveiflunnar og á leið í niðursveiflu, eins og staðan sé núna. Viðskipti innlent 24. október 2018 19:00
Veiking krónunnar endurspeglar lakari væntingar Aðalástæða fyrir veikingu krónunnar að undaförnu er endurmat á efnahagshorfunum á Íslandi en væntingar benda til þess að hægja muni á hjólum atvinnulífsins á næstunni. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 19. október 2018 18:30
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. Viðskipti innlent 18. október 2018 20:15