Náungakærleikur dafnar og samkennd er meiri eftir hrun Sjálfboðaliðar gáfu ríkulega til Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. Fæstir sem hjálpa vilja láta nafn síns getið. Einn sjálfboðaliði kom færandi hendi í bíl fullum af gjöfum handa unglingsstrákum. Innlent 22. desember 2015 07:00
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21. desember 2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20. desember 2015 12:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Í dag búa systkinin til hollt jólasnakk sem allir geta gert. Jól 19. desember 2015 15:00
Safnar kærleikskúlum Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleikskúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu. Jól 19. desember 2015 10:00
Ágreiningurinn lagður til hliðar Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor Lífið 19. desember 2015 08:00
Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Jól 18. desember 2015 14:50
Líkur á hvítum jólum um land allt Einnig útlit fyrir ágætis ferðaveður fyrir jól. Innlent 18. desember 2015 11:25
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat. Jól 18. desember 2015 11:15
Haldið upp á jólin í Stjörnustríðsstíl Jólatré Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og fjölskyldu er skreytt með Stjörnustríðsfígúrum og auk þess verða jólafötin í anda Stjörnustríðs. Stefna á að halda Harry Potter jól á næsta ári. Lífið 18. desember 2015 10:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið. Jól 17. desember 2015 12:45
Kjóladagatalið 2015 Hulda Jónsdóttir ákvað að klæðast nýjum kjól á hverjum degi til jóla. Hún segir það bæði áskorun og skemmtun, fínir kjólar eigi hreint ekki að hanga óhreyfðir inni í skáp. Lífið 17. desember 2015 11:00
Hvernig nærðu flottustu myndunum af jólamatnum? Nú þegar jólahátíðin fer að bresta á er mikilvægt að vera með á hreinu hvernig á að ljósmynda matinn sinn á jólunum. Lífið 17. desember 2015 10:00
Svo gaman að gleðja börnin Ingibjörg Sveinsdóttir notar aðventuna til að búa til piparkökuhús handa fjölskyldu og vinum. Eldhúsið var undirlagt í heilan mánuð og allur hennar tími fór í húsagerðina en samt heldur hún ekki einu einasta fyrir sjálfa sig. Jól 17. desember 2015 07:00
Þetta er sannkallað jólaþorp Hjónin Jón Brynjar Birgisson og Bryndís Rut Jónsdóttir búa til magnað jólaþorp fyrir hver einustu jól. Jól 16. desember 2015 23:24
Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. Innlent 16. desember 2015 15:40
Purumenn með magnaða útgáfu af jólalaginu sem allir elska Jólasveitin Purumenn sendu í gær frá sér sýna eigin útgáfu af laginu Fyrir jól. Upphaflega gerðu feðginin Björgvin Halldórsson og Svala Björgvinsdóttir lagið ódauðlegt á sínum tíma. Lífið 16. desember 2015 14:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16. desember 2015 13:30
Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans. Jól 16. desember 2015 11:00
Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15. desember 2015 23:00
Dýrmætar minningar úr æsku Jólamarkaðir og handunnið jólaskraut standa upp úr í minningum frá Þýskalandsárum Ólafar Breiðfjörð. Jól 15. desember 2015 16:30
Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15. desember 2015 16:00
Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Vinsældir þriggja jólasveina; Askasleikis, Þvörusleikis og Pottaskefils, sem verður á ferðinni í nótt, mældust undir 1 prósenti. Jól 15. desember 2015 11:45
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 15. desember 2015 10:00
Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 15. desember 2015 10:00
Íslendingar falla á kné yfir einstökum flutningi átta ára skagfirsks engils Hin átta ára Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, úr Akrahreppi í Skagafirði, hefur slegið í gegn á Facebook en hún söng á jólatónleikum Gospelskórs Akureyrar á dögunum. Lífið 15. desember 2015 09:54
Gleðileg jól allra barna? Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa Skoðun 15. desember 2015 07:00
Hvað felst í jólagjöf? Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. Skoðun 15. desember 2015 07:00
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14. desember 2015 17:00