Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:00
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14. janúar 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:10
„Þetta er góð geðveiki“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 16:32
Valskonur sýndu í gærkvöldi að spárnar síðasta haust voru ekkert bull Meistaraefnin í Vals sendu heldur betur frá sér skýr skilaboð þegar kvennakarfan fór aftur af stað eftir meira en hundrað daga hlé. Körfubolti 14. janúar 2021 15:32
„Loksins er Bjarki að stýra þessu liði í efstu deild“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex í neðri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 15:00
NBA dagsins: Durant þögull um Harden eftir fámennan sigurleik Löngum og tíðindamiklum degi hjá öllum sem að Brooklyn Nets koma lauk með 116-109 sigri á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Tilþrif úr leiknum og fleiri leikjum má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 14. janúar 2021 14:30
Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2021 12:00
Segir Stjörnuna, Tindastól og Keflavík enn sterkust og Valur verði varasamur Teitur Örlygsson fagnar því að Domino's deild karla fari aftur af stað í kvöld eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 14. janúar 2021 11:32
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14. janúar 2021 10:30
Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Körfubolti 14. janúar 2021 07:40
Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Körfubolti 14. janúar 2021 07:15
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla er strákarnir snúa aftur eftir langa bið Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fjórir eru úr heimi körfuboltans hér á Íslandi en ein útsendinganna er frá PGA túrnum í golfi og ein úr rafíþróttunum. Sport 14. janúar 2021 06:00
Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. Körfubolti 13. janúar 2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. Körfubolti 13. janúar 2021 21:52
Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13. janúar 2021 21:04
Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endurkomunni Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis. Körfubolti 13. janúar 2021 20:10
Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2021 15:00
NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Körfubolti 13. janúar 2021 14:29
Pálína: Púlsinn verður örugglega hár hjá stelpunum í kvöld Pálína María Gunnlaugsdóttir segir að liðin þurfi tíma til að spila sig í gang þegar Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst á ný. Í kvöld verða fyrstu leikirnir í kvennakörfunni í meira en hundraða daga hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 13. janúar 2021 14:01
Valskonur endurheimta þrjár af þeim bestu í deildinni: Þetta breyttist á 102 dögum Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst á nýjan leik í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 102 daga. Körfubolti 13. janúar 2021 10:31
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
James með stæla og Harden búinn að gefast upp Los Angeles Lakers styrktu stöðu sína á toppi vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta þegar þeir rúlluðu yfir Houston Rockets, 117-100, í nótt. Algjör uppgjafartónn var í James Harden, stjörnuleikmanni Houston. Körfubolti 13. janúar 2021 07:31
Dagskráin í dag: Körfuboltinn fer aftur af stað á Íslandi Íslenskt íþróttalíf fer aftur af stað í kvöld er tveir leikir í Dominos-deild kvenna sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Sport 13. janúar 2021 06:00
Valencia tapaði stórt á Ítalíu Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með fimmtán stiga mun gegn Olimpia Milano á útivelli í EuroLeague í kvöld, lokatölur 95-80. Valencia er þar með ekki lengur meðal átta efstu liða deildarinnar. Körfubolti 12. janúar 2021 21:45
Logi Gunnars fékk fiskikar við hliðina á heita pottinum Það verður væntanlega mikið um „heitt og kalt“ hjá aldursforseta Njarðvíkurliðsins á þeim krefjandi vikum sem eru framundan í körfuboltanum. Körfubolti 12. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Beal naut sín í „klikkuðum slag“ Bradley Beal stal senunni í NBA-deildinni í nótt með stórleik í öruggum sigri Washington Wizards á Phoenix Suns, 128-107. Flottustu NBA-tilþrifin frá því í nótt má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 12. janúar 2021 14:30
Grindvíkingar missa Sigtrygg Arnar í atvinnumennsku á Spáni Grindvíkingar missa einn besta leikmann liðsins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik en ætla að finna nýjan leikmann í staðinn fyrir hann. Körfubolti 12. janúar 2021 12:22