Damon Johnson orðinn aðalþjálfari Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, var í gær ráðinn sem nýr aðalþjálfari bandaríska körfuboltaliðsins hjá Province Academy í Johnson city. Körfubolti 26. mars 2019 20:00
Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Körfubolti 26. mars 2019 15:30
Gobert setti troðslumet í sigri á Phoenix Rudy Gobert setti troðslumet í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. mars 2019 07:45
Átakanlegt myndband úr klefanum hjá liðinu sem tapaði með einu stigi á móti súperliði Duke Þeir áttu bágt með sig strákarnir í UCF eftir grátlegt eins stigs tap á móti líklega besta körfuboltaliði bandaríska háskólakörfuboltans í dag. Körfubolti 26. mars 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 86-77│KR sýndi mátt sinn og leiðir einvígið 2-0 KR-ingar stilltu andstæðingum sínum upp við vegginn margfræga. Keflvíkingar áttu engin svör við leik heimamanna 3/4 af leiknum. Körfubolti 25. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 73-87 │Stólarnir stigu stórt skref í átt að undanúrslitunum Tindastóll er komið í 2-0 gegn Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. mars 2019 22:00
Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. Körfubolti 25. mars 2019 17:00
Sigurkarfa ársins í NBA-deildinni | Myndband Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Körfubolti 25. mars 2019 12:00
Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. Körfubolti 25. mars 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 84-82 | Flautukarfa frá Ólafi tryggði Grindavíkursigur Grindvíkingar jöfnuðu í kvöld metin í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Ólafur Ólafsson tryggði sigurinn með flautukörfu eftir að Stjarnan hafði átt magnaða endurkomu í fjórða leikhluta. Körfubolti 24. mars 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 70-85 | Njarðvík með pálmann í höndunum ÍR veitti Njarðvík harða keppni í fyrsta leik liðanna sem Njarðvík vann naumlega, en ÍR-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Ljónunum í kvöld Körfubolti 24. mars 2019 22:00
Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá „Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. Körfubolti 24. mars 2019 21:25
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. Körfubolti 24. mars 2019 21:11
Chicago ætlar sér að fá Zion Baráttan um valréttina í nýliðavali NBA-deildarinnar harðnar. Körfubolti 24. mars 2019 13:45
Stærsta tapið á heimavelli í tólf ár Dallas Mavericks lék sér að meisturum Golden State Warrios í nótt. Körfubolti 24. mars 2019 11:30
Meistararnir töpuðu stórt Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. mars 2019 09:30
Capers í eins leiks bann Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld. Körfubolti 23. mars 2019 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 68-90 | Valur tók deildarmeistaratitilinn Valskonur geta bætt deildarmeistaratitlinum við bikarmeistaratitilinn með því að vinna Stjörnukonur í Garðabænum. Valsliðið hefur unnið 19 leiki í röð í öllum keppnum en Stjarnan er líka á siglingu með sex deildarsigra í röð. Körfubolti 23. mars 2019 19:45
Breiðablik féll með tapi í Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík. Körfubolti 23. mars 2019 18:27
Valskonur geta orðið deildarmeistarar Með sigri á Stjörnunni í dag verður Valur deildarmeistari kvenna í körfubolta. Körfubolti 23. mars 2019 11:30
Lakers ekki í úrslitakeppnina sjötta árið í röð | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. mars 2019 09:02
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 112-105 | Trylltur dans stiginn í Síkinu þegar Tindastóll tók forystu í einvíginu Stólarnir taka forystu í einvíginu eftir rosalega hraðann leik. Körfubolti 22. mars 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 76-77 | Spennutryllir þegar Jón Arnór tryggði KR sigur KR er komið í 1-0 í einvíginu gegn Keflavík eftir 77-76 sigur suður með sjó í kvöld. Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sigur með þriggja stiga körfu þegar 18 sekúndur voru eftir eftir að Keflvíkingar höfðu komið til baka eftir erfiða byrjun. Körfubolti 22. mars 2019 22:30
Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07
Martin og félagar komnir í úrslit Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld. Körfubolti 22. mars 2019 21:20
Martin: Kannski get ég hjálpað mömmu með miðana Martin Hermannsson er í þeirri ótrúlegu stöðu að vera spila mikilvægan leik örfáum metrum frá vellinum þar sem Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Körfubolti 22. mars 2019 19:15
Þjálfara langaði að lemja eigin leikmann | Myndband Það er mikið verið að skamma Tom Izzo, þjálfara körfuboltaliðs Michigan State, eftir að hann brjálaðist út í leikmann síns liðs í gær. Körfubolti 22. mars 2019 15:30
Náði fyrstu þrennunni í Mars-æðinu í sjö ár Ja Morant var maðurinn á bak við óvæntan sigur Murray State á Marquette í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 22. mars 2019 14:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Tapa meistararnir loks í átta liða úrslitum? KR hefur ekki tapað leik í átta liða úrslitum í mörg ár og mætir nú Keflavík. Körfubolti 22. mars 2019 13:30