Darri: Helena sú besta í sögunni Helena Sverrisdóttir var frábær í sigri Vals á Snæfelli í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld Körfubolti 13. febrúar 2019 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 82-103 Stjarnan | Stjarnan áfram í úrslit Stjarnan reyndist Breiðablik of stór biti í endann. Körfubolti 13. febrúar 2019 19:45
Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. Körfubolti 13. febrúar 2019 17:30
KR-ingar búnir að gefa út bikarblað Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár. Körfubolti 13. febrúar 2019 17:15
Fyrsti bikarleikur Helenu í Höllinni í tólf ár Helena Sverrisdóttir verður með Valsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld en þar er meira en áratugur síðan hún var síðast í þessari stöðu. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:30
Jordan minnti á að hann er sá besti með frábæru svari Michael Jordan sló á létta strengi á blaðamannafundi í Charlotte. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:00
Nýtt lið í úrslitum um helgina Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum. Körfubolti 13. febrúar 2019 14:30
Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Körfubolti 13. febrúar 2019 13:00
Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. Körfubolti 13. febrúar 2019 11:00
Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins. Körfubolti 13. febrúar 2019 08:54
LeBron með þrennu en tapaði og þurfti að hlusta á „Kobe er betri“ sönginn Boston Celtics virðist vera komið með tak á Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors hafði betur í hörkuleik á móti Utah Jazz, Los Angeles Lakers tapaði með LeBron James og Anthony Davis var vandræðalega lélegur í stórtapi New Orleans Pelicans á heimavelli. Körfubolti 13. febrúar 2019 07:30
Martin öflugur í sigri Martin Hermannsson var öflugur í nokkuð þægilegum sigri Alba Berlin á Löwen Braunschweig í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2019 19:37
Westbrook sló 51 árs gamalt met Wilt Chamberlain NBA-stjarnan Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er engri lík en hann náði heldur betur merkilegum áfanga síðustu nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 13:30
Sautjánda tap Knicks í röð New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 07:30
Sjáðu sóknina og sigurkörfuna sem nánast ómögulegt er að lýsa Karfa helgarinnar var án efa í bandaríska háskólakörfuboltanum en það er hægt að bóka það að þar var ekki farið eftir leikskipulagi þjálfaranna. Körfubolti 11. febrúar 2019 23:00
Teitur sat fyrir svörum: Betra að Keflavík verði meistari en Liverpool Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi buðu upp á nýjung í síðasta þætti þegar áhorfendur fengu tækifæri til þess að spyrja margfaldan Íslandsmeistara Teit Örlygsson spjörunum úr. Körfubolti 11. febrúar 2019 20:15
Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic. Körfubolti 11. febrúar 2019 07:30
Körfuboltakvöld: Valur gæti verið í Evrópukeppni Það var stórleikur í toppbaráttu Domino's deildar kvenna í Keflavík í 19. umferð þegar Valur sótti toppliðið heim. Körfubolti 10. febrúar 2019 23:00
Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“ Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð. Körfubolti 10. febrúar 2019 12:30
Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Körfubolti 10. febrúar 2019 10:30
Körfuboltakvöld: Framlenging Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir stóru málin úr síðustu umferð. Körfubolti 9. febrúar 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell | Frábær Haukasigur í Hafnarfirði Haukakonur sigruðu Snæfell í dag í hörkuleik sem fram fór í Hafnarfirði! Þær voru virkilega grimmar og uppskáru góðan sigur eftir mjög jafnan leik. Körfubolti 9. febrúar 2019 19:45
Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Spennan heldur áfram á toppi Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 9. febrúar 2019 17:53
KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. Körfubolti 9. febrúar 2019 16:34
„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Tindastóll er í vandræðum þessar vikurnar í Dominos-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2019 13:30
Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Körfubolti 9. febrúar 2019 12:30
Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. Körfubolti 9. febrúar 2019 12:27
Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2019 11:15
Dwyane Wade bara með eitt markmið á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar Vinirnir LeBron James og Dwayne Wade spila líklega saman í síðasta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti 8. febrúar 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ Körfubolti 8. febrúar 2019 22:45