Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Umhverfisbæn nýfrjálshyggjumannsins

Fyrir nokkrum dögum birtist fréttaskýring á vefsíðu Vísis eftir Kjartan Kjartansson blaðamann um það að íslenski hagfræðiprófessorinn Rögnvaldur Hannesson hafi verið einn af þeim sem skrifaði undir alþjóðlega yfirlýsingu þekktra loftslagsafneitara þar sem grundvallaratriðum í loftslagsvísindum er hafnað.

Skoðun
Fréttamynd

Þarf að endurhanna allt

Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir.

Menning
Fréttamynd

Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun

Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála.

Innlent
Fréttamynd

Við erum sammála þér, Greta

Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála.

Skoðun
Fréttamynd

Það þarf að gera eitthvað

Umræða um loftslagsmál minnir stundum á samband Jóns og Sigurðar. Í hamingjuríku hjónabandi þeirra hafði orðið til ákveðið mynstur. "Það þarf að skipta um peruna á langaganginum,“ sagði Sigurður við Jón.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið

Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um loftslagsmál út um allan heim. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, og stefnt er að kolefnishlutleysi árið 2040.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað um mína framtíð?

Um þessar mundir stendur loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem hæst í New York borg. Þar ræða margir af leiðtogum heimsins um hamfarahlýnun og hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri vá sem að okkur steðjar.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm dagar í september

Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram.

Skoðun