Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. Matur 8. ágúst 2020 09:00
Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4. ágúst 2020 13:35
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2. ágúst 2020 12:00
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1. ágúst 2020 19:50
Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. Viðskipti innlent 31. júlí 2020 07:30
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26. júlí 2020 22:10
Kris Jenner sólgin í íslenskan fisk Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. Matur 25. júlí 2020 16:24
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24. júlí 2020 14:05
Fyrirtækjaþjónustan fer aldrei í frí: Heitur matur í hádeginu alla daga Matarkompaníið sendir ferskan og góðan mat á vinnustaði í hádeginu alla daga. Fyrsta vikan er á 10 % afslætti. Lífið samstarf 20. júlí 2020 09:30
N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17. júlí 2020 10:43
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17. júlí 2020 10:30
Gordon Ramsay við tökur á Vestfjörðum Breski kokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga dvalið á Vestfjörðum við tökur á matreiðsluþætti. Lífið 16. júlí 2020 10:34
Græja grillveislur fyrir hverskonar viðburði og hópa Veisluþjónusta Matarkompanísins býður fjölbreytta grillpakka fyrir hópa sem smellpassa í afmælisveisluna eða vinnustaðafögnuðinn. Lífið samstarf 13. júlí 2020 09:30
Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12. júlí 2020 07:00
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3. júlí 2020 21:00
„Borðum rétt“ brot á einkaleyfi Eldum rétt Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Viðskipti innlent 3. júlí 2020 18:25
Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. Lífið 24. júní 2020 13:31
Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23. júní 2020 14:08
Maturinn og ég Ketó, Vegan, Föstur. Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Skoðun 23. júní 2020 08:30
Craving: Pervertísk löngun í sykur og sukk Við þekkjum öll þetta fyrirbæri sem vantar kjarnyrta íslenska þýðingu. Cravings er öskrandi pervertísk löngun að hafa eitthvað ákveðið í munninum og eina sem friðþægir þessa öskrandi löngun er að fá þetta eina ákveðna matvæli undir tunguna. Heilsa 22. júní 2020 21:30
Framlag upp á 40 milljónir til keppnismatreiðslu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um 40 milljóna króna framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu. Innlent 19. júní 2020 15:38
Gjafaleikur: Smelltu mynd af Grandiosa og þú gætir dottið í lukkupottinn Sumarleikur Grandiosa er í fullum gangi. Smelltu sumarlegri mynd af Grandiosa og sendu á [email protected], eða merktu myndina #grandiosaisland á samfélagsmiðlum. Lífið samstarf 19. júní 2020 14:23
Gjafaleikur: Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu og merktu myndina #matarbillevu á samfélagsmiðlum. Glæsilegir vinningar í boði samstarfsaðila Stöðvar 2. Lífið samstarf 16. júní 2020 09:59
Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Lífið 15. júní 2020 09:20
MS hættir að nota „feta“ í vöruheitum sínum Mjólkursamsalan ætlar að fara að kröfum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að hætta að nota orðið ,,feta" í ostaframleiðslu sinni. Skipt verður um nafn á ostinum. Viðskipti innlent 12. júní 2020 12:20
Vélmenni hrista kokteila á Hafnartorgi Það tekur vélmennin Ragnar og Fróða eina til tvær mínútur að útbúa drykk, afgreiðslutíminn getur þó verið töluvert lengri þegar mikið er að gera. Viðskipti innlent 10. júní 2020 20:00
Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. Lífið 8. júní 2020 11:00
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8. júní 2020 10:20
Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. Lífið 7. júní 2020 07:00
Svona grillar maður kjúklingasleikjó á einfaldan máta Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Lífið 5. júní 2020 15:24