Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Kastró og trygglynda konan

Jónína Tryggvadóttir er Kaffibarþjónn Íslands 2005 og á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum að keppa fyrir Íslands hönd í kaffigerð.

Matur
Fréttamynd

Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns

Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum.

Matur
Fréttamynd

Ertu með í mjólkurferð?

Kátt er nú hjá öllum mjólkursvelgjum enda mjólkin víða seld á spottprís. Sumir gætu farið að dæmi Kleópötru og baðað sig upp úr mjólkinni en aðrir kjósa hana frekar innvortis. Mjólk má drekka á ýmsan hátt og hér eru nokkur tilbrigði.

Matur
Fréttamynd

Staðgóðir og ljúffengir grautar

Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt.

Matur
Fréttamynd

Fjölskyldan hittist yfir grautnum

Sigríður Helgadóttir hefur boðið fjölskyldunni í grjónagraut og meðlæti í hádeginu á miðvikudögum í mörg ár og tók við þeim sið af móður sinni. Í þessari viku féll reyndar samkvæmið niður vegna anna Sigríðar í leiklistinni en hún tekur þátt í tveimur sýningum Snúðs og Snældu þessa dagana, þar af annarri á miðvikudögum í Hveragerði.

Matur
Fréttamynd

Unaðsleg önd í pönnukökum

"Aromatic Crispy Duck" er einn vinsælasti rétturinn á asískum veitingahúsum í Evrópu. Hann er nú fáanlegur í fyrsta skipti hér á landi.

Matur
Fréttamynd

Hollar og einfaldar pítsur

Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð.

Matur
Fréttamynd

Einfalt er best

Á dögunum kallaði landbúnaðarráðherra til blaðamannafundar í veiðihúsinu við Laxá í Leirársveit, þar sem Ásta Björk Magnúsdóttir ræður ríkjum. Að beiðni ráðherra snaraði hún fram dýrindis hlaðborði þar sem allt hráefni var íslenskt, en tilefni fundarins var heimasala bænda á afurðum sínum

Matur
Fréttamynd

Láttu öðrum líða vel

"Mér finnst reyndar oft að ég eldi ágætan mat en ég myndi seint flokka mig sem listakokk," segir Bergþór, sem hefur eins og svo margir Íslendingar breytt um matarvenjur á undanförnum árum. "Ég forðast allt sem er hvítt eins og hvítan sykur og hveiti, en fylgi þó ekki of stífum reglum og svindla af og til.

Matur
Fréttamynd

Heitur áhugi gesta

Lokakeppni Food and Fun hátíðarinnar var haldin í gær í Hafnarhúsinu í Reykjavík og sótti mikill mannfjöldi keppnina. Áberandi var brennandi áhugi gestanna á matseld og spurði fólk kokkana mikið og fylgdist grannt með allri sýnikennslu.

Matur
Fréttamynd

Ígulkerið skrítnasti maturinn

"Ég er alltaf að elda eitthvað gríðarlega gott handa henni," segir Valgeir þegar hann er spurður hvað hann muni elda á konudaginn. "Það er orðið svo hversdagslegt að þennan dag myndi ég bjóða henni út að borða." 

Matur
Fréttamynd

Súpa Alice Waters

Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar.

Matur
Fréttamynd

Nýir siðir fylgja nýjum mönnum

"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina.

Matur
Fréttamynd

Ekkert til sparað

"Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk..."

Matur
Fréttamynd

Algjör food&fun stemning

"Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu.

Matur
Fréttamynd

Gaman að fylgjast með góðum kokkum

"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina.

Matur
Fréttamynd

Íslenskt þema á Tveimur fiskum

"Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar.

Matur
Fréttamynd

Ótrúlega spennandi matseðill

"Í ár verður aðal áherslan lögð á fiskinn," segir Stefán Sigurðsson hjá Perlunni en veitingastaðurinn tekur þátt í hátíðinni Food and Fun sem hófst í gær.

Matur