Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Conte: Þurfum að finna hungrið

    Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enginn Bale en Kane gæti spilað

    Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    United komið áfram í 16-liða úrslit

    Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea

    Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust í Aserbaijan

    Qarabag nældi í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við spænska stórliðið Atletico.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man. City er enn með fullt hús

    Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld.

    Fótbolti