Ronaldo tryggði United sigur Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon. Fótbolti 27. nóvember 2007 21:41
Hálfleikstölur í Meistaradeildinni Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan er jöfn 1-1 í viðureign Lyon og Barcelona í Frakklandi. Fótbolti 27. nóvember 2007 20:30
Enn möguleikar hjá PSV Hollenska liðið PSV Eindhoven vann gríðarlega mikilvægan sigur á CSKA Moskvu á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 27. nóvember 2007 19:15
Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hefst klukkan 19:45 en hann verður í beinni útsendingu á Sýn. Fótbolti 27. nóvember 2007 18:49
Eiður Smári sagður taka stöðu Henry í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Barcelona í kvöld er liðið mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu ef marka má spænska íþróttaritið Marca. Fótbolti 27. nóvember 2007 09:34
Eiður í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 26. nóvember 2007 10:22
Binya fékk sex leikja bann fyrir tæklinguna Augustin Binya hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir tæklinguna hrottalegu í leik Benfica og Glasgow Celtic í Meistaradeildinni fyrr í mánuðinum. Fótbolti 16. nóvember 2007 12:46
Wenger var sáttur við stigið Arsene Wenger var ekki sérlega hrifinn af leik sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær en sagðist fyrst og fremst sáttur við að vera kominn áfram í keppninni. Fótbolti 8. nóvember 2007 10:27
Binya sér eftir tæklingunni ljótu Agustin Binya hjá Benfica segist sjá mikið eftir ljótri tæklingu sinni á Scott Brown hjá Celtic í leik liðanna í fyrrakvöld. Brown þurfti að fara meiddur af velli eftir árásina og Binya fékk að líta beint rautt spjald fyrir verknaðinn. Fótbolti 8. nóvember 2007 10:20
Ferguson vill ná toppsætinu Sir Alex Ferguson segir takmark Manchester United nú vera að ná efsta sætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar eftir að liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 4-0 sigri á Dynamo Kiev í gær. Fótbolti 8. nóvember 2007 10:14
Meistaradeildin: United og Arsenal áfram Ítarlega umfjöllun um alla leikina í Meistaradeild Evrópu í kvöld má finna hér. Fótbolti 7. nóvember 2007 21:43
Hrottaleg tækling til skoðunar hjá UEFA (myndband) Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það muni rannsaka betur tæklinguna hrottalegu sem átti sér stað í leik Celtic og Benfica á Celtic Park í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 7. nóvember 2007 15:24
Eiður verður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega á varamannabekk Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Glasgow Rangers í Meistaradeildinni. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 19:45. Fótbolti 7. nóvember 2007 13:05
Spjörum okkur án Fabregas Arsene Wenger hefur ekki áhyggjur af leiknum við Slavia Prag í Meistaradeildinni í kvöld þó hann hafi ákveðið að hvíla hinn magnaða Cesc Fabregas í leiknum. Fótbolti 7. nóvember 2007 11:42
Liðin verða hrædd við okkur eftir þetta Rafa Benitez segir að 8-0 sigur lærisveina hans á Besiktas í Meistaradeildinni í gærkvöld muni gera það að verkum að mótherjar Liverpool eigi eftir að óttast þá í framtíðinni. Liverpool þarf að vinna tvo síðustu leiki sína í riðlinum til að fara áfram í keppninni. Fótbolti 7. nóvember 2007 10:31
Ancelotti hrósar Inzaghi „Pippo er sannur fagmaður. Hann var hreint magnaður í kvöld," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, um frammistöðu Filippo Inzaghi. Fótbolti 6. nóvember 2007 23:00
Rosenborg að koma á óvart Ronald Koeman fékk svo sannarlega ekki óskabyrjun sem þjálfari spænska liðsins Valencia. Hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar það tók á móti norska liðinu Rosenborg og tapaði 0-2. Fótbolti 6. nóvember 2007 22:31
Benítez: Svona getum við spilað Athygli vakti að Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, stökk ekki bros á vör á bekknum þó hans menn væru að keyra yfir Besiktas í kvöld. Liverpool vann 8-0 sigur sem er stærsti sigur í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. nóvember 2007 22:01
Úrslit kvöldsins: Liverpool skoraði átta gegn Besiktas Seinni umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld þegar leikið var í fjórum riðlum. Ísraelinn Yossi Benayoun skoraði þrennu þegar Liverpool rótburstaði Besiktas. Fótbolti 6. nóvember 2007 21:29
Liverpool 2-0 yfir í hálfleik Liverpool hefur 2-0 yfir í hálfleik gegn Besiktas í leiknum mikilvæga í Meistaradeildinni. Það stefnir því í að Liverpool vinni sinn fyrsta leik í keppninni þetta tímabilið. Fótbolti 6. nóvember 2007 20:30
Arsenal án lykilmanna í Prag Leikmenn Arsenal eru nú farnir til Prag í Tékklandi þar sem þeir mæta Sparta í Meistaradeildinni annað kvöld. Arsene Wenger verður án nokkurra lykilmanna í leiknum annað kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2007 14:56
Meistaradeildin á Sýn í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar línur fara að skýrast í riðlakeppninni. Hæst ber leikur Liverpool og Besiktas sem sýndur verður beint á Sýn, en þar verða heimamenn nauðsynlega að sigra. Fótbolti 6. nóvember 2007 14:43
United sigurstranglegt í Meistaradeildinni Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko telur Manchester United vera eitt þeirra liða sem eigi besta möguleika á að vinna Meistaradeildina næsta vor. Fótbolti 6. nóvember 2007 13:49
Enginn heimsendir ef við sitjum eftir Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool segir að það yrði enginn heimsendir fyrir félagið ef svo færi að það sæti eftir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liverpool verður að vinna leik sinn við Besiktas í A-riðli í kvöld til að eiga möguleika á að fara áfram. Fótbolti 6. nóvember 2007 10:00
Ólíklegt að Torres verði með Spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres æfði með Liverpool í dag. Þrátt fyrir það er talið ólíklegt að hann verði með Rauða hernum í leiknum mikilvæga gegn Besiktas á morgun. Fótbolti 5. nóvember 2007 20:30
Totti missir af leiknum við Sporting AS Roma verður án fyriliðans Francesco Totti þegar það mætir Sporting Lissabon á útivelli í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 3. nóvember 2007 14:00
Smith tekur ekki mark á gagnrýni Messi Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, tekur ekkert mark á gagnrýni Lionel Messi, leikmanns Barcelona. Fótbolti 26. október 2007 17:15
Grant: Góð afmælisgjöf fyrir Roman Avram Grant fagnaði því að hans menn í Chelsea spiluðu góðan fótbolta gegn Schalke í kvöld og óskaði líka Roman Abramovic til hamingju með afmælið. Fótbolti 24. október 2007 22:16
Benitez: Við komumst áfram Rafael Benitez er handviss um að sínir menn komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þó svo að liðið sé aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina í riðlakeppninni. Fótbolti 24. október 2007 22:08
Liverpool á botni A-riðils Liverpool er nú á botni A-riðils Meistaradeildarinnar eftir tap fyrir Besiktas í Tyrklandi í kvöld, 2-1. Fótbolti 24. október 2007 20:51