Ellefu marka sigur Blika í Sarajevó Breiðablik er í góðri stöðu í sínum riðli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. ágúst 2019 11:00
Jón Guðni og félagar héldu Porto í skefjum í 88 mínútur Jón Guðni Fjóluson kom af bekknum og gerði sitt. Fótbolti 7. ágúst 2019 18:45
Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 7. ágúst 2019 10:50
Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Enski boltinn 7. ágúst 2019 09:30
Sverrir og félagar gerðu jafntefli við Ajax í fyrri leiknum Fjörugt jafntefli í fyrri leiknum. Fótbolti 6. ágúst 2019 18:58
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2. ágúst 2019 11:30
Kolbeinn og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir grátlegar lokamínútur gegn Maribor Kolbeinn Sigþórsson og Willum Þór Willumsson fara úr forkeppni Meistaradeildarinnar í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 31. júlí 2019 19:34
Þessi tuttugu koma til greina sem besta knattspyrnufólk heims: Þrír frá Liverpool Tíu knattspyrnukarlar og tíu knattspyrnukonur voru í dag tilnefnd sem besta knattspyrnufólk heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu fyrir árið 2019. Enski boltinn 31. júlí 2019 14:30
Guardiola og Klopp meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Fótbolti 31. júlí 2019 13:45
Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Fótbolti 30. júlí 2019 12:30
Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn 25. júlí 2019 10:00
Valsbanarnir unnu Kolbein og félaga AIK tapaði í Maribor en skoraði útivallarmark sem gæti reynst dýrmætt. Fótbolti 24. júlí 2019 20:11
Willum fjarri góðu gamni þegar BATE vann Rosenborg BATE Borisov fer með naumt forskot í seinni leikinn gegn Rosenborg í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. júlí 2019 18:59
Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Enski boltinn 24. júlí 2019 13:00
Harry Kane hefur ekki enn getað horft á leikinn við Liverpool Harry Kane spilaði sinn stærsta leik með Tottenham á ferlinum þegar liðið mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1. júní síðastliðinn. Enski landsliðsfyrirliðinn er ekki enn þá búinn að jafna sig á úrslitunum í leiknum. Enski boltinn 19. júlí 2019 17:30
Sadio Mané: Væri til í að skipta á Meistaradeildarsigrinum og sigri í Afríkukeppninni í kvöld Sadio Mané varð Evrópumeistari með Liverpool 1. júní síðastliðinn en leikurinn í kvöld skiptir Senegalann meira máli en leikurinn á móti Tottenham í Madrid. Fótbolti 19. júlí 2019 16:30
Rúnar og félagar úr leik en BATE fór áfram Íslendingaliðunum gekk misvel í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. júlí 2019 20:21
Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. Fótbolti 17. júlí 2019 20:00
Kolbeinn og félagar sneru dæminu sér í vil og eru komnir áfram AIK vann 3-1 sigur á Ararat-Armenia og tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. júlí 2019 18:47
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 17. júlí 2019 17:00
Valsmenn eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld Valur freistar þess í dag að snúa við taflinu í viðureign sinni við slóvenska liðið Maribor í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspynu karla sem fram fer ytra klukkan 18.15 að íslenskum tíma í dag. Fótbolti 17. júlí 2019 14:00
Strákarnir hans Heimis hleyptu spennu í einvígið gegn HJK Færeysku meistararnir eru úr leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16. júlí 2019 20:25
Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 20:30
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. Fótbolti 12. júlí 2019 13:23
United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. Enski boltinn 11. júlí 2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. Fótbolti 10. júlí 2019 22:45
Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. Fótbolti 10. júlí 2019 22:28
Stuðningsmaður Liverpool settur í þriggja ára fótboltabann 57 ára stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í langt bann frá knattspyrnuleikjum eftir hegðun sína á undanúrslitadegi Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10. júlí 2019 16:15
Afgreiddi FH fyrir tveimur árum og er enn aðalmaðurinn hjá Maribor Brasilíumaðurinn Marcos Tavares var hetja Maribor gegn FH 2017. Hann leikur aftur á Íslandi í kvöld. Fótbolti 10. júlí 2019 14:00
Fyrirliði Vals segir að íslenskt lið muni komast í Meistaradeildina Fyrirliði Valsmanna er kokhraustur fyrir komandi einvígi gegn Slóvenunum í Maribor. Íslenski boltinn 10. júlí 2019 07:00