Heimir og lærisveinar í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn meisturunum í Finnlandi Heimir Guðjónsson og lærisveinar í HB eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn finnsku meisturunum í HJK í forkeppni Meistardeildar Evrópu. Fótbolti 9. júlí 2019 18:00
Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9. júlí 2019 16:15
Hornið hans Rúnars réði úrslitum í Meistaradeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana unnu 1-0 sigur á rúmenska liðinu CFR Cluj í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. júlí 2019 14:56
Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. Fótbolti 4. júlí 2019 14:30
Fyrirliði Evrópumeistara Liverpool með nýtt húðflúr og fær líka að heyra það Jordan Henderson komst í úrvalshóp í Madrid 1. júní síðastliðinn þegar hann lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 2. júlí 2019 11:30
Ekkert félag í heimi betra en Juventus í að fá góða leikmenn fyrir lítið eða ekkert Á tímum þar sem knattspyrnumenn verða dýrari og dýrari með hverju árinu er eitt félag í heiminum sem kann þá list betur en aðrir að fá leikmenn til sín á kostakjörum. Fótbolti 1. júlí 2019 15:30
Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. Fótbolti 1. júlí 2019 11:30
Þetta sagði dómarinn við leikmenn Liverpool og Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1. júní 2019 er eftirminnilegur dagur fyrir stuðningsmenn Liverpool enda eru margir þeirra enn að fagna sigrinum á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 25. júní 2019 14:30
Van Gaal kennir Messi um ógöngur Barcelona í Meistaradeildinni Hollendingurinn lætur Argentínumanninn magnaða heyra það. Fótbolti 24. júní 2019 15:00
Breiðablik til Bosníu í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Breiðabliks vara til Bosníu og Herzegóvínu og spila þar undanriðil fyrir 32-liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 21. júní 2019 11:45
Kolbeinn gæti mætt á Hlíðarenda í annarri umferð Valur getur mætt Kolbeini Sigþórssyni og félögum í AIK ef Valur vinnur Maribor í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. júní 2019 10:20
Valur mætir Maribor í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Valur mætir Maribor frá Slóveníu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fótbolti 18. júní 2019 12:48
Gerrard gæti mætt með Rangers á Meistaravelli Dregið verður í 1. umferð forkeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar á morgun. Fótbolti 17. júní 2019 23:30
„Verstu dagar lífs míns eftir tapið fyrir Liverpool“ Luis Suarez líkti vonbrigðunum að tapa fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar við það þegar hann var sendur heim af HM í fótbolta fyrir að bíta andstæðinginn Fótbolti 15. júní 2019 22:00
Suárez: Langaði að hverfa eftir tapið fyrir Liverpool Luis Suárez tók tapið fyrir Liverpool inn á sig. Fótbolti 15. júní 2019 09:00
„Þreytandi að vera alltaf minntur á tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar“ Tottenham-maðurinn Danny Rose var búinn að fá nóg að leikmönnum Liverpool í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 10. júní 2019 21:45
Kane: Verður sárt í allt sumar Harry Kane segir að það muni taka allt sumarið að jafna sig á vonbrigðunum eftir töpin tvö sem hann þurfti að þola á síðustu dögum. Fótbolti 8. júní 2019 09:00
Sjáðu þessa menn þræta um hvort Man. City eða Liverpool átti betra tímabil Manchester City og Liverpool áttu bæði frábært tímabil í enska boltanum leiktíðina 2018 til 2019 en hvort var betra? Enski boltinn 7. júní 2019 19:30
Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Fótbolti 6. júní 2019 23:15
Hvor hættir á undan, Buffon eða Gunnleifur? Gianluigi Buffon og Gunnleifur Gunnleifsson er markverðir í fremstu röð á sínu sviði og eiga báðir magnaðan feril að baki á milli stanganna. Fótbolti 6. júní 2019 15:45
Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5. júní 2019 23:30
Tapið fyrir United „mesti brandari sögunnar“ Tap Paris Saint-Germain fyrir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á nýliðnu tímabili er mesti brandari í sögu fótboltans að mati Thomas Meunier. Fótbolti 5. júní 2019 06:00
Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Það var rafmögnuð stemning hjá stuðningsmönnum Liverpool um helgina í höfuðborg Spánar. Enski boltinn 4. júní 2019 22:30
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. Enski boltinn 4. júní 2019 16:00
Flottasta mark Meistaradeildartímabilsins var skorað gegn Liverpool Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta mark Meistaradeildartímabilsins en markið skoraði hann á móti Liverpool í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 4. júní 2019 15:34
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. Enski boltinn 4. júní 2019 15:00
Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3. júní 2019 19:30
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. Enski boltinn 3. júní 2019 12:00
Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Enski boltinn 3. júní 2019 11:30
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. Fótbolti 3. júní 2019 09:00