Símon Fknhndsm með yfirtöku í nýjasta þætti PartyZone Í nýjasta þætti PartyZone er Símon Fknhndsm, einn öflugasti plötusnúður landsins og einn stjórnenda þáttarins, með DJ takeover og spilar og hljóðblandar sína uppáhalds tónlist. Tónlist 24. ágúst 2021 17:50
Charlie Watts er látinn Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Lífið 24. ágúst 2021 16:51
Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2021 11:12
Alma tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2021 10:17
Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Erlent 23. ágúst 2021 16:04
Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23. ágúst 2021 13:31
Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23. ágúst 2021 12:50
Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Lífið 23. ágúst 2021 08:54
Fékk ofsakvíðakast á fimm stjörnu hóteli og ákvað að breyta til Eva Lúna Baldursdóttir segir að fólk eigi að vera óhrætt við að enduruppgötva sjálft sig. Hún hefur á síðustu misserum orðið mun andlegri en áður, hefur fundið mýktina í sjálfri sér og eltir nú meðal annars drauma sína um að verða tónlistarkona, 38 ára gömul. Lífið 22. ágúst 2021 18:29
Greiddu mútur svo R. Kelly gæti gifst 15 ára stúlku Fyrrverandi tónleikaskipuleggjandi söngvarans R. Kelly viðurkenndi fyrir rétti í gær að hann hefði mútað opinberum starfsmanni til að falsa skilríki söngkonunnar Aaliyah þegar hún var 15 ára svo Kelly gæti gifst henni. Þau töldu þá að hún væri orðin ólétt eftir hann. Erlent 21. ágúst 2021 23:14
Agata skráði sig í sögubækurnar með gullverðlaunum í Graz Dansarinn Agata Erna Jack tók þátt á heimsleikum Special Olympics í dansi í gær og gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari. Ísland hefur því eignast nýjan heimsmeistara. Sport 21. ágúst 2021 19:01
Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Lífið 21. ágúst 2021 10:00
Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. Lífið 20. ágúst 2021 15:00
Vinsælt á Stöð 2+: Verður gervigreind okkar helsti óvinur? Þróunarverkefni tölvunarfræðinga í Silicon Valley fer illilega úr böndunum í þáttunum NEXT á Stöð 2 +. Lífið samstarf 20. ágúst 2021 13:39
Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20. ágúst 2021 13:11
Til liðs við Grey‘s Anatomy Hollywoodleikarinn Peter Gallagher mun ganga til liðs við leikaralið þáttaraðarinnar Grey‘s Anatomy og birtast í næstu þáttaröð sem verður sú átjánda í röðinni. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2021 07:57
Hefur farið í áttatíu og níu skimanir og sú hundraðasta á döfinni Líklega hafa fáir Íslendingar farið í fleiri skimanir vegna Covid-19 en leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson. Hann fór í 89. skimunina í dag og reiknast honum til að hann fari í skimun númer eitt hundrað þann 3. september. Hann hefur sloppið við Covid-19 hingað til en óttast reyndar að hann hafi storkað örlögunum með því að ræða þennan mikla fjölda skimana sem hann hefur farið í. Lífið 19. ágúst 2021 18:00
Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2021 14:30
„Hvenær er lífið ef það er ekki núna?“ Tara Tjörvadóttir hefur hannað ný plaköt fyrir Kraft, til þess að minna fólk á að staldra við í núinu. Plakötin eru seld sem fjáröflun fyrir félagið. Lífið 19. ágúst 2021 13:31
„200 manna takmörkunin þýðir bara tap“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur ákveðið að fresta afmælistónleikum sínum í enn eitt skiptið. Um er að ræða fimmtugsafmælistónleika en Páll Oskar stefnir á að halda tónleikana í mars 2022 þegar hann verður nýorðinn 52 ára. Lífið 19. ágúst 2021 11:40
Gat ekki beðið um verri dag til að lenda í sóttkví Það er sjaldan hentugur tími til að þola frelsisskerðingu en sumir dagar geta reynst óheppilegri en aðrir. Þessu kynntist Ólafur Ásgeirsson, leikhúsmaður og spunaleikari, vel á dögunum þegar hann var sendur í sóttkví nokkrum klukkustundum eftir að hann fleygði baðkarinu sínu. Lífið 19. ágúst 2021 08:01
Gerir upp gamlar tilfinningar á nýrri sýningu Listakonan Rakel Tomas opnar sýninguna Hvar ertu? næsta föstudag á vinnustofu sinni og sýningarrými á Grettisgötu 3. Til sýnis verða um tuttugu ný verk sem Rakel segir hafa farið í allt aðra átt en hún átti von á við upphaf ferlisins. Lífið 19. ágúst 2021 06:01
Sagði R. Kelly vera rándýr Saksóknari í máli bandaríska tónlistarmannsins R. Kelly dró upp mynd af honum sem algjöru rándýri sem krafðist yfirráða yfir þeim fjölmörgu kvenna og stúlkna undir lögaldri sem hann er sakaður um að hafa brotið á. Erlent 18. ágúst 2021 22:58
Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. Lífið 18. ágúst 2021 11:30
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. Lífið 18. ágúst 2021 11:01
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. Lífið 18. ágúst 2021 09:31
Afhjúpa myndir af eldri Díönu og Karli í The Crown Bandaríska streymisveitan Netflix hefur birt myndir af leikurunum Elizabeth Debicki og Dominic West í gervi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins í næstu þáttaröð The Crown. Lífið 17. ágúst 2021 22:51
„Það er mikil undiralda í samfélaginu“ „Fólk vill komast út og gera og heyra og vera til og lifa einhverskonar lífi,“ segir Viktoría Blöndal sem stendur fyrir upplestrarkvöldi í miðbæ Reykjavíkur á fimmtudag. Lífið 17. ágúst 2021 19:30
Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Lífið 17. ágúst 2021 15:31
Listamaður vill gera andlitsúða úr tárum fólks Gígja Jónsdóttir listamaður biðlar nú til almennings að gráta í táraglas fyrir tárabrunn á sýningu hennar, þar sem hún vill safna tárum úr öllum áttum. Menning 17. ágúst 2021 14:52